Ágæti íbúi Dalvíkurbyggðar
Fyrir tveimur árum var sú breyting gerð að umsjón vinnuskóla var flutt frá umhverfis- og tæknisviði yfir á fræðslu- og menningarsvið. Við það varð ákveðin breyting á verkefnum vinnuskólans...
Vegna fréttar sem birtist í vefútgáfu DV 19. maí sl. um að umsókn fyrir hótelskipi í Dalvíkurhöfn hafi verið hafnað er mikilvægt að hið rétta komi fram.
Aðdragandi málsins er sá að aðstandendur hótelskipsins Hansa komu á fu...
Eins og síðasta sumar stendur Ferðafélag Svarfdæla fyrir léttum gönguferðum á miðvikudögum nú í sumar og hefjast allar göngur klukkan 17:15.
3. júní verður gengið eftir sjávarbakkanum frá ósum Brimnesár að ósum Karlsár. Sv...