Hertar aðgerðir, þörf á samstöðu.
Í gær voru kynntar hertar aðgerðir frá stjórnvöldum vegna kórónaveirunnar. Fjöldi á samkomum miðast nú við 100 manns og tekur 2ja metra reglan gildi frá og með hádegi í dag, föstudaginn 31. júlí. Hertar aðgerðir hafa áhrif á þjónustu Dalvíkurbyggðar og taka allar stofnanir sveitarfélagsins mið af þe…
31. júlí 2020