Leiklist hjá unglingum
Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn
5. nóvember næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Saga hússins...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn.
Dalvíkurskóli og Leikfélag D...
01. nóvember 2010