Fréttir og tilkynningar

Kosning til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi

Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar kom saman til fundar fimmtudaginn 7. október síðastliðinn. Tilefnið var fyrirhugaðar kosningar til stjórnlagaþings þann 27. nóvember næstkomandi. Ákveðið var að kosningar fari fram í Dalvíkurskóla ...
Lesa fréttina Kosning til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi

Vígsla íþróttamiðstöðvar

Laugardaginn 2. október síðastliðinn var Íþróttamiðstöðin vígð að viðstöddu fjölmenni. Rúmlega 500 manns tóku þátt í athöfninni en meðal gesta voru forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra og fleiri
Lesa fréttina Vígsla íþróttamiðstöðvar

Sýningu grunnskólanema um heimabyggðina lýkur 6. október

Nú fer hver að verða síðastur til þess að skoða mjög skemmtilega sýningu grunnskólanema um heimabyggðina í Bergi, en henni lýkur á morgun, 6. október. Vetrarstarfið í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hófst með spen...
Lesa fréttina Sýningu grunnskólanema um heimabyggðina lýkur 6. október

Íþróttaskóli barnanna

Íþróttaskólinn er 10 tíma námskeið sem hefst næstkomandi laugardag þann 9. október. Námskeiðið verður á laugardagsmorgnum í nýju glæsilegu íþróttamiðstöðinni okkar frá kl. 11:00-12:00 og er ætlað börnum fæddum 2005-200...
Lesa fréttina Íþróttaskóli barnanna
Heimildarmynd Baldur & Baldur

Heimildarmynd Baldur & Baldur

Eins og fram hefur komið á heimasíðu hestamannafélagsins Hrings (www.hringurdalvik.net) hefur Þorfinnur Guðnason unnið að heimildarmynd um stóðhestinn Baldur frá Bakka. Þar kemur einnig til sögu fyrsti eigandi hans, guðfaðir o...
Lesa fréttina Heimildarmynd Baldur & Baldur

N4 Sjónvarp Norðurlands næst á Sjónvarpi Símans

Frá og með 30. september síðastliðnum næst N4 Sjónvarp Norðurlands á Sjónvarpi Símans á Rás 6. Áhorfendur þurfa einungis að slökkva og kveikja á tækinu frá Símanum og þá á N4 að koma sjálfkrafa inn. Við bj...
Lesa fréttina N4 Sjónvarp Norðurlands næst á Sjónvarpi Símans
Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Á morgun, laugardaginn 2. október, verður ný íþróttamiðstöð vígð og tekin í notkun á Dalvík. Bygging hennar hófst haustið 2008 og hefur því tekið tvö ár. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt, AVH á Akure...
Lesa fréttina Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð