1. bekkur Dalvíkurskóla heimsækir bókasafnið
Í dag fimmtudag kom 1. bekkur Dalvíkurskóla í heimsókn á Bókasafnið. Tilefnið var alþjóðlegur dagur barnabókarinnar, sem er 2. apríl n.k. - fæðingardagur H.C. Andersens, en sá dagur fellur inn í páskafrí að þessu sinni. Lesi
29. mars 2007