Fréttir og tilkynningar

Starf í félagsmiðstöðinni laust til umsóknar

Starf í félagsmiðstöðinni laust til umsóknar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust hluta starf við félagsmiðstöðina Týr Starfstími er frá byrjun september – 31. maí. Hæfniskröfur: Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og þör…
Lesa fréttina Starf í félagsmiðstöðinni laust til umsóknar
Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2018 -2019

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2018 -2019

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana 15. ágúst — 31. ágúst 2018. Velja hnappinn innritun og fylla þar út umsókn fyrir veturinn 2018 – 2019.  Það er líka hægt að senda okkur tölvupóst á tat@tat.is og færa núverandi nemendur á milli skólaára. Gjaldfrjálst nám í málm og tréblæst…
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2018 -2019
Fjárhagsáætlunargerð 2019

Fjárhagsáætlunargerð 2019

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2019-2022 . Því er auglýst  eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, til…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2019
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli haldin í blíðskaparveðri

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli haldin í blíðskaparveðri

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli var haldin í blíðskaparveðri síðastliðinn laugardag og sótti fjöldi gesta Dalvíkurbyggð heim. Hátíðin fór friðsamlega fram og skemmtu gestir sér saman í mesta bróðerni.  Hátíðin fór fram með hefbundnu sniði og hófst með vináttukeðjunni á föstudagskvöldinu en hú…
Lesa fréttina Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli haldin í blíðskaparveðri
Fimmtudagur fyrir Fiskidaginn mikla

Fimmtudagur fyrir Fiskidaginn mikla

Nú er heldur betur að styttast í Fiskidaginn mikla og bærinn að fyllast af fólki. Sólin er farin að skína í gegnum skýin og víða glittir í bláan himin. Veðurspáin framundan er góð og stefnir í frábæran Fiskidag eins og alltaf. Bærinn er fullur af lífi enda nóg að gera fimmtudaginn fyrir Fiskidagin…
Lesa fréttina Fimmtudagur fyrir Fiskidaginn mikla
Fjóla Dögg ráðin í starf kennsluráðgjafa

Fjóla Dögg ráðin í starf kennsluráðgjafa

Fjóla Dögg Gunnarsdóttir hefur verið ráðin sem kennsluráðgjafi á skólaskrifstofu fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar og mun taka við starfinu af Dóróþeu Reimarsdóttur. Þann 23. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu kennsluráðgjafa. Umsækjendur voru tveir og voru þeir í …
Lesa fréttina Fjóla Dögg ráðin í starf kennsluráðgjafa
Fiskidagurinn mikli haldinn dagana 9. til 12. ágúst

Fiskidagurinn mikli haldinn dagana 9. til 12. ágúst

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 18. sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtan á hátíðarsvæðinu ókeypis. Á síðustu árum hafa milli 27 og 31 þúsund manns komið á hátíðarsvæðið við Dalvíkur…
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli haldinn dagana 9. til 12. ágúst
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir rekstraraðila á félagsheimilinu Rimum og aðliggjandi tjaldsvæði

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir rekstraraðila á félagsheimilinu Rimum og aðliggjandi tjaldsvæði

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í umsjón og rekstur á félagsheimilinu Rimum ásamt aðliggjandi tjaldsvæði.  Um er að ræða rekstur á núverandi aðstöðu gegn leigugreiðslu með leigusamningi til allt að 10 ára. Húsnæðið og tjaldsvæði hentar vel fyrir ýmisskonar starfsemi svo sem menning…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir rekstraraðila á félagsheimilinu Rimum og aðliggjandi tjaldsvæði