Böggvisstaðafjall býður uppá frábærar aðstæður til skíðaiðkunar í dag. Sólin skín, frost og skíðafærið eins og best verður á kosið. Fjallið verður opið í dag föstudag og alla helgina og íbúar og gestir hvattir til að...
Foreldraverkefnið Söguskjóður fór af stað síðasta fimmtudag í Krílakoti. Þrettán foreldrar, bæði frá Kátakoti og Krílakoti eru skráðir til leiks og er það mikið gleðiefni. Foreldrarnir byrjuðu að vinna saman í l...
Í tilefni bóndadagsins þann 25. janúar buðu börnin pöbbum sínum í kaffi, þau sem ekki höfðu pabbana sína tiltæka þennan dag buðu öðrum gesti. Dagurinn var frábær í alla staði og þökkum við þeim sem droppuðu við í kaff...
Nú er öll starfsemi í kringum klifurvegginn í Víkurröst komin á fullt.
Opnunartímar klifurveggs í Víkurröst eru sem hér segir:
Mánudagur 14:00 – 15:00 (5. - 7. bekkur)
...
Veðurklúbburinn Dalbæ hefur nú birt veðurspá sína fyrir febrúar 2013. Fundur var haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ miðvikudaginn 30. janúar 2013 í þeim tilgangi að spá fyrir um veðurfar í febrúar þessa árs. Klúbbfélögum þ...
Í dag, 30. janúar, varð Unnur Marý 5 ára gömul. Af því tilefni bjó hún sér til glæsilega kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Hún bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni og börn og kennarar sungu afmælissönginn fyr...
Breytingar hjá Strætó á Leið 78 milli Akureyrar og Siglufjarðar
Sú breyting hefur orðið á Leið 78, sem ekur á milli Akureyrar og Siglufjarðar, að nú fer bíllinn frá Akureyri kl. 16:30 en ekki 15:30 eins og áður var. Við þetta hliðrast síðari ferðir dagsins til um 20 mín. Eftir sem áður er...
Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu
Dalvíkurskóla vantar þroskaþjálfa í tímabundna afleysingu. Umsóknarfrestur er til 30. janúar
Hæfniskröfur:
- Þroskaþjáfamenntun eða önnur uppeldismenntun
- Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur
- Hefur metnað í starfi og g...
Viðskiptavinir Hitaveitu Dalvíkur á Hauganesi athugið
Mistök urðu við gerð reikninga til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur á Hauganesi. Unnið er að lagfæringum þannig að útgefnir reikningar verða bakfærðir og nýir reikningar gerðir í staðinn.
Beðist er velvirðingar á þeim óþ...
Prjónakaffi verður haldið í Menningar- og listasmiðjunni fimmtudagskvöldið 24. janúar næstkomandi.
Það verður fullt af handavinnubókum og blöðum sem hægt verður að skoða.
Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er mánudaga...
Laugardaginn 2. febrúar nk. kl 12:00 mun hestamannafélagið Hringur standa fyrir opnu ísmóti. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Tölt opnin flokkur
Tölt opin flokkur minna vanir
(Mótshaldarar áskila sér rétt að sameina tölt flokka...
Þorrablót Svarfdælinga, búandi og brottfluttra, verður haldið að Rimum laugardaginn 9. febrúar næstkomandi.
Húsið opnar kl. 19:30 og mun borðhald hefjast kl. 20:30. Miðaverð er 2.500.- og þarf að panta miða fyrir kl.12:00 á...