Fréttir og tilkynningar

Veðurklúbburinn á Dalbæ gefur út júníspá sína

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá sína fyrir júnímánuð en fundur var haldinn í klúbbnum 31.maí. Meðlimir klúbbsins telja að veður verði nokkur gott fram að 10. júní, en leiðinlegt frá þeim tíma og ...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ gefur út júníspá sína

Tafir á opnun íþróttamiðstöðvar

Nú er ljóst að ekki tekst að opna íþróttamiðstöðina fyrr en eftir helgi, vonandi ekki seinna en um miðja næstu viku. Þetta verður betur kynnt á heimasíðunni sem og í dreifibréfi eftir helgina. Orsakir þessa eru þær helstar a...
Lesa fréttina Tafir á opnun íþróttamiðstöðvar

Útidótadagur

Á föstudaginn, 3. júní, verður útidótadagur hjá okkur. Munið að MERKJA dótið vel. Við viljum biðja ykkur um að senda börnin ekki með reiðhjól sem útidót þar sem garðurinn þolir ekki marga á hjólum.
Lesa fréttina Útidótadagur
Halla hættir

Halla hættir

Í gær, 31. maí, hætti Halla að vinna hjá okkur. Við þökkum henni kærlega fyrir samstarfið.
Lesa fréttina Halla hættir

LOKUN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ - LENGING

Nú er ljóst að ekki tekst að opna íþróttamiðstöðina fyrr en eftir helgi, vonandi ekki seinna en um miðja næstu viku. Þetta verður betur kynnt á heimasíðunni hér og á heimasíðu Dalvíkurbyggðar sem og í dreifibréfi efti...
Lesa fréttina LOKUN Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ - LENGING

Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní

Laugardaginn 4. júní næstkomandi verður Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá hlaupið um allt land. Í Dalvíkurbyggð verður hlaupið frá Sundlaug Dalvíkur kl. 11:00.  Vegalengd í boði: 3 km. Forskráning í hlaupið verður í Samkaup...
Lesa fréttina Kvennahlaup ÍSÍ 4. júní

Ráðning deildastjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Þann 13. maí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu deildarstjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Alls bárust þrjár umsóknir frá eftirfarandi aðilum: Eyrún Skúladóttir í framhaldsnámi út í Kanada. Gunn
Lesa fréttina Ráðning deildastjóra við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Valsárskóli í heimsókn

Valsárskóli í heimsókn

Sl. fimmtudag kom 22 barna hópur úr Valsárskóla í fuglaferð að Húsabakka. Að lokinni venjubundinni heimsókn í Hvol, nesti og fræðslustund á Húsabakka var haldið af stað niður í Friðlandið. Þar urðu á vegi hóipsins alls kyn...
Lesa fréttina Valsárskóli í heimsókn

Árleg lokun í íþróttamiðstöðinni

Komið er að árlegri lokun í íþróttamiðstöðinni. Íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 12:00 mánudaginn 30. maí til föstudagsins 4. júní. Áætlað er að opna aftur laugardaginn 5. júní en það verður auglýst sérstakl...
Lesa fréttina Árleg lokun í íþróttamiðstöðinni

Bæjarstjórnarfundur 31. maí

 DALVÍKURBYGGÐ 225.fundur 12. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 31. maí 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 19.05.2011, 584. fundu...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 31. maí

Markaður á Fiskidaginn

Ákveðið hefur verið að gera breytingar á útisölusvæði á Fiskidaginn Mikla. Söluaðilum verður fækkað úr 80 í 15 og verða heimamenn látnir ganga fyrir. Hugmyndin er að markaðssvæðið verði „handverk úr heimabygg
Lesa fréttina Markaður á Fiskidaginn
Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar

Bæjarstjórnir Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar hafa ákveðið að eiga með sér samstarf um sameiginleg hagsmunamál sveitarfélaganna. Ætlunin er að efla og styrkja enn frekar núverandi samstarf þeirra, með það að leiðarljósi a
Lesa fréttina Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar