Fréttir og tilkynningar

Veður, Færð og Kosningar.

Veður, Færð og Kosningar.

Nú er kári orðinn full duglegur við að blása úr norðri og er færð aðeins tekin að spillast og því eru moksturstæki á sveimi víðsvegar um sveitarfélagið. Reynt verður eftir fremsta megni að halda vegum opnum í dreifbýli í samstarfi við vegagerðina. Við reynum eftir fremsta megni að halda öllum götu…
Lesa fréttina Veður, Færð og Kosningar.
Nýtt met í notkun á heitu vatni!

Nýtt met í notkun á heitu vatni!

Nýtt met í notkun á heitu vatni!það var um hálf tíu í morgun sem Hitaveita Dalvíkur náði sögulegu hámarki í notkun á heitu vatni en notkunin fór í 310 rúmmetra.Aldrei áður hefur verið svo mikil notkun hjá Hitaveitu Dalvíkur.Það er gott tilefni í svona fimbulda að minna notendur halda vel í varmann o…
Lesa fréttina Nýtt met í notkun á heitu vatni!
Samstarfsaðilar jólagjafabréfs Starfsfólks dalvíkurbyggðar 2024

Samstarfsaðilar jólagjafabréfs Starfsfólks dalvíkurbyggðar 2024

Lesa fréttina Samstarfsaðilar jólagjafabréfs Starfsfólks dalvíkurbyggðar 2024
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 1. febrúar 2025. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 11. júlí 2025 Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnu…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 75% starf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 75% starf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 75% starf vinnutími 9:00 – 15:00 sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 11. júlí 2025 Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðfer…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 75% starf
Alþingiskosningar 30. nóvember 2024 

Alþingiskosningar 30. nóvember 2024 

Kjörfundur vegna alþingiskosninga verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 30. nóvember 2024, gengið er inn að vestan.Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00.Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar Bjarni Jóhann Valdimarsson, Ingibjö…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 30. nóvember 2024 
Þróunarverkefnið „Gott að eldast“ hefst í Dalvíkurbyggð

Þróunarverkefnið „Gott að eldast“ hefst í Dalvíkurbyggð

Þróunarverkefnið „Gott að eldast“ hefst í Dalvíkurbyggð Samþætting þjónustu sem eflir heimaþjónustu við eldri borgara Dalvíkurbyggðar Rekstur heimahjúkrunar og félagsþjónustu í heimahúsum færist yfir á Dalbæ Kvöldþjónusta sett á laggirnar og helgarþjónusta efld Nýtt starf tengiráðgjafa sem t…
Lesa fréttina Þróunarverkefnið „Gott að eldast“ hefst í Dalvíkurbyggð
Jólaaðstoð 2024-Opnað hefur verið fyrir umsóknir um jólaaðstoð

Jólaaðstoð 2024-Opnað hefur verið fyrir umsóknir um jólaaðstoð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um jólaaðstoð. Opið verður fyrir rafrænar umsóknir til og með 3. desember.Athugið að nauðsynlegt er að skila staðgreiðsluyfirliti með umsókninni. Ef umsækjandi er í hjónabandi eða sambúð þarf einnig að skila fyrir maka. Hér má finna leiðbeiningar um það hvernig nálga…
Lesa fréttina Jólaaðstoð 2024-Opnað hefur verið fyrir umsóknir um jólaaðstoð
Tilkynning frá veitum - Bilun

Tilkynning frá veitum - Bilun

Bilun í kaldavatnslögn á Árskógströnd, Árskógarskóli, Ytri-vík, Stærri Árskógur, Fossbrún.  Viðgerð stendur yfir.Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda. 
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Bilun
Leikskólinn Kötlukot í Árskógarskóla auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf

Leikskólinn Kötlukot í Árskógarskóla auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf

Leikskólinn Kötlukot í Árskógarskóla auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf vinnutími er 08:00 – 16:00. Staðan er laus frá 2. janúar 2025. Leikskólinn Kötlukot er lítill leikskóli í samreknum grunn- og leikskóla í Árskógi, Dalvíkurbyggð sem heitir Árskógarskóli. Kötlukot vinnur …
Lesa fréttina Leikskólinn Kötlukot í Árskógarskóla auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf
Talgervill á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.

Talgervill á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.

Nú hefur Dalvíkurbyggð tekið í notkun talgervil á heimasíðu sinni og á síðum stofnana Dalvíkurbyggðar. Talgervillinn er þróaður af blindrafélaginu sem lét hanna hann fyrir sig og býður hann bæði upp á kvennmannsrödd og karlmannsrödd á Íslensku og hægt að hlusta á allar fréttir, fundargerðir og annað…
Lesa fréttina Talgervill á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.
374. fundur sveitarstjórnar

374. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 19. nóvember 2024 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins  Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 2411003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1130, frá …
Lesa fréttina 374. fundur sveitarstjórnar