Veður, Færð og Kosningar.
Nú er kári orðinn full duglegur við að blása úr norðri og er færð aðeins tekin að spillast og því eru moksturstæki á sveimi víðsvegar um sveitarfélagið.
Reynt verður eftir fremsta megni að halda vegum opnum í dreifbýli í samstarfi við vegagerðina.
Við reynum eftir fremsta megni að halda öllum götu…
30. nóvember 2024