- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 19. nóvember 2024 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar
- 2411003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1130, frá 07.11.2024
- 2411008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1131, frá 14.11.2024.
- 2411005F - Félagsmálaráð - 283, frá 12.11.2024
- 2411006F - Fræðsluráð - 299, frá 13.11.2024
- 2410016F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 166, frá 05.11.2024
- 2411007F - Skipulagsráð - 28, frá 13.11.2024
- 2411004F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 26, frá 08.11.2024
- 2411002F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 140, frá 06.11.2024
Almenn mál
- 202408083 - Frá 1131. fundi byggðaráðs þann 14.11.2024; Gjaldskrár 2025
- 202408083 - Frá 1131. fundi byggðaráðs þann 14.11.2024; Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2025. Fyrri umræða.
- 202411023 - Ákvörðun um álagningu útsvars 2025
- 202411024 - Ákvörðun um fasteignaskatt og fasteignagjöld 2025
- 202404024 - Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028. Síðari umræða.
- 202411053 - Frá 1131. fundi byggðaráðs þann 14.11.2024; Drög að Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2025-2029 til umfjöllunar í sveitarstjórnum
- 202409115 - Frá 1130. fundi byggðaráðs þann 07.11.2024; Viðaukabeiðni vegna búnaðarkaupa fyrir andvirði vegna sölu á slökkviliðsbíl.
- 202408039 - Frá 1130. fundi byggðaráðs þann 07.11.2024; Erindisbréf vegna vinnuhóps um leikvelli og leiksvæði.
- 202212124 - Frá 1131. fundi byggðaráðs þann 14.11.2024; Barnaverndarþjónusta
- 202403027 - Frá 1131. fundi byggðaráðs þann 14.11.2024; Íþróttamiðstöð flísalögn Sundlaugar - E2406 - tilboð
- 202410128 - Frá 283. fundi félagsmálaráðs þann 12.11.2024; Ósk um fjárstuðning til Stígamóta
- 202405081 - Frá 1131. fundi byggðaráðs þann 14.11.2024; Árskógarskóli -
könnun fræðsluráðs
- 202202100 - Frá 299. fundi fræðsluráðs þann 13.11.2024; Krílakot Lóð -vinnuhópur.
- 202411021 - Frá 1131. fundi byggðaráðs þann 14.11.2024; Sundskáli Svarfdæla
- 202406129 - Frá 140. fundi veitu- og hafnaráðs þann 06.11.2024; Hafnarskúr, könnun á húsnæði
- 202411033 - Frá 26. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 08.11.2024; Endurskoðun á snjómokstursreglum Dalvíkurbyggðar 2024
- 202406098 - Frá 26. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 08.11.2024;
Kalskemmdir á túnum í Dalvíkurbyggð
- 202410085 - Frá 26. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs frá 08.11.2024;
Skógræktarfélag Eyfirðinga, styrktarsamningur endurnýjun
- 202410032 - Frá 28. fundi skipulagsráðs frá 13.11.2024; Nýtt íbúðasvæði við Böggvisbraut - breyting á aðalskipulagi
- 202411040 - Frá 28. fundi skipulagsráðs þann 13.11.2024; Þéttingarreitir innan Dalvíkur - breyting á aðalskipulagi
- 202410110 - Frá 28. fundi skipulagsráðs þann 13.11.2024; Skógarhólar 12 -umsókn um lóð
- 202410065 - Frá 28. fundi skipulagsráðs þann 13.11.2024; Stærri-Árskógur - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám
- 202409074 - Frá 28. fundi skipulagsráðs þann 13.11.2024; Ásasund 1 -umsókn um byggingarleyfi
- 202411022 - Frá 1130. fundi byggðaráðs þann 07.11.2024; Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi - Blágrýti
- 202411051 - Frá 1131. fundi byggðaráðs þann 14.11.2024; Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi - vegna viðburða í Bergi
- 202402083 - Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2024
15.11.2024
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.