Fréttir og tilkynningar

Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar

Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar

Náttúrusetrið hefur undanfarin ár fengið hóp af sjálfboðaliðum sem starfa hjá Umhverfisstofnun til að leggja stíga og uppræta lúpínu innan marka Friðlandsins. Nú eru hér staddir fimm sjálfboðaliðar frá Englandi, Þýskalandi ...
Lesa fréttina Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar
Hvalskjálki

Hvalskjálki

Í vikunni fréttum við af kjálkabeini af hvali sem er niður við höfn hér á Dalvík. Jackson fór með nokkur börn í gönguferð að kíkja á gripinn. Þeim fannst þetta mjög spennandi en lyktin fannst þeim þó ekki eins góð og h
Lesa fréttina Hvalskjálki
Síðasti dagur Jackson í Kátakoti

Síðasti dagur Jackson í Kátakoti

Í dag er síðasti vinnudagur Jackson í Kátakoti. Við leystum hann út með smá gjöfum frá okkur kennurunum, m.a. Krumma sem er íslensk hönnun. Börnin kvöddu með söng þar sem þau sungu lagið Takk sem er eitt af uppáhaldslög...
Lesa fréttina Síðasti dagur Jackson í Kátakoti
80 ára afmæli Veigu og í minningu jarðskjálftans

80 ára afmæli Veigu og í minningu jarðskjálftans

Nú stendur yfir í Bergi menningarhús myndlistasýning í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá mjög öflugum jarðskjálfta sem varð rétt utan Dalvíkur laugardaginn 2. júní 1934 en hann olli töluverðri eyðileggingu á húsum á svæ...
Lesa fréttina 80 ára afmæli Veigu og í minningu jarðskjálftans

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Fimmta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla verður farin frá bílastæðinu norðan Dalvíkurkirkju klukkan 17:15 þann 25. júní. Þá verður ferðinni heitið fram Böggvisstaðadal að Kofa. Göngufólk getur valið um hvort það gen...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla
17. júní

17. júní

Mánudaginn 16. júní fórum við í okkar árlegu 17. júní-skrúðgöngu. Að venju gengum við saman, Kátakots- og Krílakotsbörn og kennarar. Við fórum að Dalbæ þar sem við sungum fyrir heimilisfólkið, fórum svo í búðina þar ...
Lesa fréttina 17. júní
Jafnrétti í Dalvíkurskóla

Jafnrétti í Dalvíkurskóla

Á skólaárinu 2013 - 2014 unnu starfsmenn og nemendur Dalvíkurskóla að innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla. Seinni hluta skólaársins var sérstaklega leitast við að innleiða grunnþáttinn JAFNRÉTTI og var ýmsum aðferðum...
Lesa fréttina Jafnrétti í Dalvíkurskóla
35 ára stúdentar örva taugaenda

35 ára stúdentar örva taugaenda

Það sannaðist svo ekki verður um villst á 35 ára stúdentum úr MA sem komu við á Húsabakka í óvissuferð sinni þann 15. júní sl. að tásustígurinn er örvandi fyrir taugaenda jafnt sem aðra líkamshluta. Hópurinn var allur á lo...
Lesa fréttina 35 ára stúdentar örva taugaenda

17. júní í Dalvíkurbyggð - hátíðarræða

Þjóðahátíðardagurinn 17. júní fór fram með pompi og prakt í Dalvíkurbyggð enda lék veðrið við hvern sinn fingur. Ýmislegt var á döfunni fyrir unga jafnt sem aldna, frjálsíþróttamót, vatnsrennibrauti, hestaferðir, hátíð...
Lesa fréttina 17. júní í Dalvíkurbyggð - hátíðarræða

Fasteignamat hækkar í Dalvíkurbyggð

Þjóðskrá Íslands tilkynnir fasteignaeigendum í júní ár hvert um nýtt fasteignamat. Það tekur gildi 31. desember 2014 og gildir fyrir árið 2015. Samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2015 hækkar fasteignamat í Dalvíkurbyggð u...
Lesa fréttina Fasteignamat hækkar í Dalvíkurbyggð
Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Nýkjörin sveitarstjórn hélt sinn fyrsta fund í gær. Af því tilefni stillti sveitarstjórnin sér upp fyrir myndatöku. Á fundinum var meðal annars kosið í nefndir, ráð og stjórnir sveitarfélagsins og formlega gengið frá ráðning...
Lesa fréttina Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Framkvæmdir sumarsins 2014

Nú er sumarið komið og eins og oft áður verður það vel nýtt fyrir ýmsar framkvæmdir í sveitarfélaginu. Eins er verið að leggja grunninn að öðrum framkvæmdum með ýmiskonar skipulags og hönnunarvinnu. Til upplýsingar fyrir íb...
Lesa fréttina Framkvæmdir sumarsins 2014