Fréttir og tilkynningar

Ektafiskur á sýningunni Matur 2006

Sýningin Matur 2006 verður haldin í Fífunni í Kópavogi um helgina en sýningin hefst í dag. Á sýningunni mun vera Eyfirskt matartorg þar sem fyrirtæki úr Eyjafirðinum hafa tekið sig saman og verða með stóran bás þar sem boðið ...
Lesa fréttina Ektafiskur á sýningunni Matur 2006

Leiðbeiningar vegna sveitarstjórnarkosninga 2006 á 10 tungumálum

Almennar kosningar til sveitarstjórna fara fram 27. maí 2006 og á kosningavef félagsmálaráðuneytis www.kosningar.is má finna leiðbeiningar fyrir erlenda ríkisborgara vegna sveitastjórnarkosninga í vor. Leiðbeiningarnar eru á 10 tung...
Lesa fréttina Leiðbeiningar vegna sveitarstjórnarkosninga 2006 á 10 tungumálum

Sveinbjörn Steingrímsson, sviðstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar hefur sagt upp starfi

Á síðasta fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 23. mars, var tekið fyrir bréf frá Sveinbirni Steingrímsyni, sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar, dagsett þann 19. mars 2006, þar sem Sveinbjörn segir upp st...
Lesa fréttina Sveinbjörn Steingrímsson, sviðstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar hefur sagt upp starfi

Áætlunarakstur um páskana

Hópferðamiðstöðin vill vekja athygli á áætlun bíla sinna um Páskana en í langflestum tilfellum fellur allur akstur niður Föstudaginn langa og Páskadag. Frekari upplýsingar má finna hér. Ólafsfjörður - Dalvík - A...
Lesa fréttina Áætlunarakstur um páskana

Hústónleikar

Maður að nafni Brian Rocheleau hefur haft samband við skrifstofur Dalvíkurbyggðar þar sem hann óskar eftir því að halda tónleika hér í sveitarfélaginu. Að eigin sögn mun hann halda tónleika á Djúpavogi, Þórshöfn og í Re...
Lesa fréttina Hústónleikar

Málþing um svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu

Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustuMálþing á vegum Ferðamálaseturs Íslands og Ferðaþjónustuklasa VAXEY um hagræn áhrif ferðaþjónustu Dagskrá: 13:30 Setning: Ráðstefnustjóri. 13:35 Ávarp: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- ...
Lesa fréttina Málþing um svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu

Ráðning nýs skólastjóra sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Umsóknarfrestur um starfs skólastjóra nýs sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð rann út 12. mars sl. og bárust þrjár umsóknir um stöðuna. Anna Baldvina Jóhannesdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra nýs sameinaðs...
Lesa fréttina Ráðning nýs skólastjóra sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Sjómennska frá landnámi til vorra daga við utanverðan Eyjafjörð

Sjómennska frá landnámi til vorra daga við utanverðan Eyjafjörð Laugardaginn 25. mars kl 20:30 mun Karlakór Dalvíkur halda söngskemmtun í tengslum við Svarfdælskan mars, en áhugafólk um spilið Brús og þessa danshefð Svarfdælin...
Lesa fréttina Sjómennska frá landnámi til vorra daga við utanverðan Eyjafjörð

Helgin 23-26 mars, opnunartími í sundlaug og fleira

Sundlaug Dalvíkurbyggðar vekur athygli á opnunartíma sundlaugarinnar helgina 23-26 mars og er hann eftir því sem hér segir: FIMMTUDAGUR 06:15 - 20:00 FÖSTUDAGUR 06:15 - 20:00 LAUGARDAGUR 10:00 - 19:00 SUNNUDAGUR 10:00 - 16:00 Sölu lýk...
Lesa fréttina Helgin 23-26 mars, opnunartími í sundlaug og fleira

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol Laust er til umsóknar sumarstarf við Byggðasafnið Hvol á Dalvík. Um er að ræða fullt starf frá 1. júní til 1. september 2006. Vinnutími er frá kl. 11-18 alla daga nema mánudaga og aðra hverja h...
Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Umsækjendur um starf laugarvarðar kvenna

Umsóknarfrestur um starf laugarvarðar/baðvarðar í Sundlaug Dalvíkur rann út þann 15. mars og bárust tvær umsóknir. Umsækjendur voru Anna Lísa Stefánsdóttir, Dalvíkurbyggð og Inga Sigrún Ingvadóttir, Dalvíkurbyggð, en sú sí
Lesa fréttina Umsækjendur um starf laugarvarðar kvenna

Bæjarstjórnarfundur 21. mars

DALVÍKURBYGGР   141. fundur 72. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 21. mars kl. 16:15.   DAGS...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. mars