Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu
Málþing á vegum Ferðamálaseturs Íslands og Ferðaþjónustuklasa VAXEY um hagræn áhrif ferðaþjónustu
Dagskrá:
13:30 Setning: Ráðstefnustjóri.
13:35 Ávarp: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
13:45 Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu á Íslandi.
Niðurstöður rannsóknar Ferðamálaseturs Íslands kynntar:
Ásgeir Jónsson hagfræðingur og lektor við Háskóla Íslands.
Njáll Trausti Friðbertsson viðskiptafræðingur og flugumferðarstjóri.
Þórhallur Ásbjörnsson hagfræðingur.
Fyrirspurnir úr sal til höfunda.
Kaffihlé - léttar veitingar.
15:15 Pallborðsumræður og fyrirspurnir.
Þátttakendur í pallborði:
Magnús Oddsson, ferðamálastjóri Ferðamálastofu.
Þorleifur Þór Jónsson, hagfræðingur hjá SAF.
Fulltrúi frá Byggðastofnun.
Jón Þorvaldur Heiðarsson, sérfræðingur hjá Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri.
Steingrímur Birgisson, forstjóri Höldurs ehf., forystuhópur ferðaþjónustuklasa.
Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og lektor við Háskóla Íslands.
16:00 Samantekt og ráðstefnuslit: Ráðstefnustjóri.
Ráðstefnustjóri: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir deildarstjóri ferðamáladeildar Hólaskóla -
Háskólanum á Hólum og stjórnarmaður í Ferðamálasetri Íslands.
Aðgangur ókeypis og öllum opinn.
Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu á Íslandi
Stuðning við rannsóknina veittu m.a.: Byggðastofnun, Ferðamálastofa,
Rannsóknarsjóður KEA og Rannsóknarsjóður Háskólans á Akureyri