Fréttir og tilkynningar

Kökur og kaffi á Leikbæ

Kökur og kaffi á Leikbæ

Nú á dögunum var haldið upp á 20 ára afmæli leikskólans Leikbæjar á Árskógssandi með pompi og prakt. Börnin á Leikbæ undurbjuggu afmælið með því að búa til skraut og listaverk til þess að skreyta leikskólann. Að auki b
Lesa fréttina Kökur og kaffi á Leikbæ

Björgvin hlaut tvo bikara í Álfukeppninni

Samkvæmt norðlenska fréttamiðlinum dagur.net keyrði skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson út úr brautinni á síðasta svigmótinu í Ástralíu - Nýja Sjálandsbikarnum sem fram fór í nótt (að íslenskum tíma) í T...
Lesa fréttina Björgvin hlaut tvo bikara í Álfukeppninni

Björgvin Álfumeistari í stórsvigi

Samkvæmt frétt sem birstist á vef Morgunblaðsins varð Björgvin Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, í nótt Álfumeistari í stórsvigi en síðasta stórsvigið í keppninni um Ástralíu - Nýja Sjálandsbikarinn féll niður í nó...
Lesa fréttina Björgvin Álfumeistari í stórsvigi
Leikbær 20 ára

Leikbær 20 ára

Leikskólinn Leikbær Árskógsströnd verður 20 ára 19. september næstkomandi, í tilefni dagsins verður tekið á móti gestum milli kl. 10.00 og  14.00 á afmælisdaginn. Þá gefst gestum kostur á að kynna sér starfsemina og fá s...
Lesa fréttina Leikbær 20 ára
Kökur og grill á Krílakoti

Kökur og grill á Krílakoti

Í dag var haldið upp á 25 ára afmæli Krílakots með pompi og prakt. Opið hús var milli kl. 9 og 11:30 og var boðið upp á kökur og kaffi. Gestum var síðan boðið að skoða leikskólann og kynna sér starfsemi hans. Krakkarnir á Kr
Lesa fréttina Kökur og grill á Krílakoti

Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu

Nú stendur yfir ljósmyndasýning á fyrstu hæð í Ráðhúsi Dalvíkur sem ber yfirskriftina ,,Fólk í fréttum" og verða myndirnar til sýnis út september. Um er að ræða úrval ljósmynda sem fréttaritarar og ljósmyndarar Morgunblaðs...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu
Réttir og göngur

Réttir og göngur

Um síðustu helgi voru göngur í Svarfaðardal, Skíðadal og á Dalvík. Voru ýmsir búnir að fylgjast stíft með veðurspánni síðustu vikur og daga fyrir göngur þar sem ekki er hægt að segja að ágúst hafi mætt okkur með blíðv...
Lesa fréttina Réttir og göngur

Úrbætur á fjarskiptakerfum í sveitarfélaginu

Á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar í morgun, 8. september 2005, var samþykkt að beina þeim eindregnum tilmælum til Landssíma Íslands hf. að sem fyrst verði unnið að úrbótum á fjarskiptakerfi fyrirtækisins í sveitarfélagi...
Lesa fréttina Úrbætur á fjarskiptakerfum í sveitarfélaginu

Námsverið á Dalvík - upplýsingar um námskeið

  Námsverið á Dalvík   Fyrirhuguð starfsemi í september og fram í október:   Lýðheilsa. Í samvinnu við Framvegis. Fjarkennt frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla. Hægt er að fá eftirtalda fyrirlestra um f...
Lesa fréttina Námsverið á Dalvík - upplýsingar um námskeið
25 ára afmæli Krílakots

25 ára afmæli Krílakots

Vegna 25 ára afmælis leikskólans Krílakots verður opið hús á Krílakoti föstudaginn 9. september milli klukkan 09:00 og 11:30. Á boðstólnum verður að sjálfsögðu afmæliskaka í tilefni dagsins og svo er fólki velkomið að sko
Lesa fréttina 25 ára afmæli Krílakots

Vegna útboðs skólamáltíða

Þann 25. ágúst síðastliðinn birtist hér á vef Dalvíkurbyggðar, sem og á vefnum dagur.net grein eftir Þorstein Björnsson og Óskar Þór Sigurbjörnsson um nýafstaðið útboð vegna skólamáltíða fyrir grunnskóla Dalvíkurbyggða...
Lesa fréttina Vegna útboðs skólamáltíða

Bæjarstjórnarfundur 6.9.2005

128. fundur 59. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 6. september 2005 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.   ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 6.9.2005