Námsverið á Dalvík - upplýsingar um námskeið

  Námsverið á Dalvík

 

Fyrirhuguð starfsemi í september og fram í október:

 

Lýðheilsa. Í samvinnu við Framvegis. Fjarkennt frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla. Hægt er að fá eftirtalda fyrirlestra um fjarfundarbúnað í námsverinu

28. sept.           Næring - hreyfing - heilsa (6 st) kl 16:20 til 20:50 Skráning fyrir 14.                  sept.

5. okt.             Kynjavelferð, mismunandi heilsufar kynjanna m.a. í 
                       tengslum við vinnu (6 st) kl 16:20 til 20:50
Skráning fyrir 21. sept.

12. okt.            Hvað er lýðheilsa? Hvað er Lýðheilsustöð? (6 st) kl 
                         16:20 til 20:50                   
Skráning fyrir 28. okt.

15. okt.            Fjármál heimilanna (6 st) kl. 10:00 til 14:00
Skráning fyrir 1. okt.

Lyftaranámskeið. Fyrirhugað er að halda lyftaranámskeið fyrri hluta október í samvinnu við Vinnueftirlitið. Skráning fyrir 20. september.

Tölvunámskeið.

- Byrjendanámskeið i töflureikninum Excel, fjögur skipti; 13. 15. 20. og 22. sept. í samvinnu við Tölvufræðsluna á Akureyri. Skráning fyrir 7. sept.

- Námskeið fyrir byrjendur sem vilja læra að nota tölvuna til samskipta s.s. að nota tölvupóst og að leita sér upplýsinga á netinu. Skráning fyrir 15. sept.

Frekari starfsemi verður auglýst um mánaðarmótin sept/okt

Athugið:

- Ekki verður hægt að halda námskeiðin nema tiltekinn fjöldi taki þátt.

- Verkalýðsfélögin eru með starfsmenntasjóði þar sem hægt er að sækja um styrki  vegna símenntunar. 

Skráning og nánari upplýsingar hjá Svanfríði í síma 862 1460 eða sij@kaktus.is