Fréttir og tilkynningar

Sjötíu ár frá Dalvíkurskjálftanum.

Sjötíu ár frá Dalvíkurskjálftanum.

Þann 2. júní n.k. verða liðin 70 ár frá  Dalvíkurskjálftanum mikla 1934. Að því tilefni verður opnuð á Byggðasafninu Hvoli ný sýning helguð skjálftanum. Sýningin samanstendur af ljósmyndum og frásögnum fólks sem uppli...
Lesa fréttina Sjötíu ár frá Dalvíkurskjálftanum.
Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma

Dagur hinna villtu blóma verður haldinn á öllum Norðurlöndunum ásamtFæreyjum og Grænlandi þann 13. júní næstkomandi. Þá gefst fólki víðs vegar um landið kostur á að fara stutta gönguferð um nágrenni sitt og fá leiðsögn u...
Lesa fréttina Dagur hinna villtu blóma
Háskóli unga fólksins

Háskóli unga fólksins

HÁSKÓLI UNGA FÓLKSINS - SKRÁNING ER HAFIN Á www.ung.is Um miðjan júní tekur Háskóli Íslands á sig nýjan blæ, þegar kennsla hefst í fyrsta sinn í Háskóla unga fólksins. Nemendur skólans verða á aldrinum 12-16 ára, þ.e. bör...
Lesa fréttina Háskóli unga fólksins
Fjöldi fuglategunda í Friðlandinu.

Fjöldi fuglategunda í Friðlandinu.

Í Friðlandi svarfdæla, elsta votlendisfriðlandi á Íslandi verpa fjölmargar fuglategundir. Vitað er um 36 tegundir fugla sem valið hafa Friðlandið sem ákjósanlegan stað til að ala upp afkvæmi sín. Fjórtán anda og gæsategundir ve...
Lesa fréttina Fjöldi fuglategunda í Friðlandinu.
Nýr slökkvibíll

Nýr slökkvibíll

Fimmtudaginn 27. maí nk. Kl 13:30 til 16:00 mun nýr og glæsilegur slökkvibíll, Slökkviliðs Dalvíkur verða til sýnis fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar við Slökkviliðstöðina við Gunnarsbraut. Einnig munu verða til sýnis önnur t
Lesa fréttina Nýr slökkvibíll

Sparkvöllur á Dalvík

KSÍ hefur ákveðið að úthluta 60 sparkvöllum til sveitarfélaga víðs vegar um landið eftir að hafa fengið tilboð í gervigras á vellina, en það verður hlutverk KSÍ að útvega og leggja fyrsta flokks gervigras á vellina sveitarf
Lesa fréttina Sparkvöllur á Dalvík

Hagir, líðan og viðhorf ungs fólks á Dalvík og Ólafsfirði

Hagir, líðan og viðhorf ungs fólks á Dalvík og Ólafsfirði Niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekká Dalvík og Ólafsfirði vorið 2003. Rannsókn og greining hafa á árunum 1997-2003 lagt viðamikla könnun fyrir ...
Lesa fréttina Hagir, líðan og viðhorf ungs fólks á Dalvík og Ólafsfirði

Fegrunarvika

Vikuna 18.- 21. maí verður almenn fegrunarvika í Dalvíkurbyggð.  Starfsfólk Vinnuskólans mun fara um þéttbýli Dalvíkurbyggðar á miðvikudag og föstudag og fjarlægja garðaúrgang sem komið hefur verið að lóðamörkum. ...
Lesa fréttina Fegrunarvika
Tónlistarskólinn 40 ára

Tónlistarskólinn 40 ára

Á þessu ári verður Tónlistarskóli Dalvíkur 40 ára. Af því tilefni verður haldið upp á afmælið með tónleikum í Dalvíkurkirkju laugardaginn 15. maí kl. 17.30. Þar koma nokkrir nemendur skólans fram en auk þeirra þau Kris...
Lesa fréttina Tónlistarskólinn 40 ára

Börn hjálpa börnum

Fimmtudaginn 6. maí fóru nemendur Húsabakkaskóla heim með upplýsingar um söfnun á vegum ABC barnahjálpar. ABC barnahjálpin stendur á hverju ári fyrir söfnun ber heitið Börn hjálpa börnum. Slagorð söfnunarinnar í ár er Gegn ól...
Lesa fréttina Börn hjálpa börnum