Fréttir og tilkynningar

Jólaskreytingasamkeppni

Jólaskreytingasamkeppni

Nú er jólaskreytingasamkeppninni lokið og úrslit orðin kunn. Í gær voru fulltrúar dómnefndar á ferðinni og afhentu verðlaun og viðurkenningar fyrir fallegar jólaskreytingar. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir efstu þrjú sætin, e...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni
Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Í sumar heimsótti okkur þjóðdansaflokkurinn Sölja frá Hamar í Noregi. Flokkurinn dvaldi hér í einn dag og sýndi dans við Ráðhúsið. Okkur var að berast jólakveðja frá þeim þar sem þau þakka fyrir frábærar móttökur á li
Lesa fréttina Kveðja frá Þjóðdansafélaginu Sölja

Jólaskreytingasamkeppni

Vegna misstaka birtist ekki réttur listi þeirra húsa sem vöktu athygli dómnefndar fyrir fallegar skreytingar. Þar er talið upp Litlu - Hámundastaðir en rétt nafn er Stóru - Hámundastaðir. Biðjumst við velvirðingar á þessum mistö...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót   Fimmtudagur 23. desember Þorláksmessa Opið kl. 10-15 Samband við skiptiborð til kl. 15:00 Föstudagur       24. desember     ...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Fundur bæjarstjórnar 21.12.2004

  DALVÍKURBYGGÐ 116. fundur 47. fundur bæjarstjórnar 2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Mímisbrunni þriðjudaginn 21. desember  2004 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.      &nb...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 21.12.2004

Jólaopnun sundlaugarinnar

Inná síðu sundlaugarinnar er nú búið að auglýsa opnunartíma laugarinnar um hátíðirnar. Nánari upplýsingar um opnunartímann er að finna hér.
Lesa fréttina Jólaopnun sundlaugarinnar

Jólapóstur í Dalvíkurskóla

Frá Dalvíkurskóla Jólapóstur   Tekið verður á móti jólapósti í Dalvíkurskóla á Þorláksmessu frá kl. 13.00 - 16.00. (inngangur nr. 1) Verð fyrir hvert kort er 30 kr. og jólasveinar bera út jólakortin á aðfangadag. Að ...
Lesa fréttina Jólapóstur í Dalvíkurskóla
Gjöf frá Ittoqqortoormiit

Gjöf frá Ittoqqortoormiit

Nú á dögunum fékk Dalvíkurbyggð pakka frá vinabæ sínum á Grænlandi, Ittoqqortoormiit. Í pakkanum voru þrjár gjafir, perlusaumuð mynd af grænlandi, merki Ittoqqortoormiit og hjartalaga poki úr skinni. Dalvíkurbyggð þakkar k...
Lesa fréttina Gjöf frá Ittoqqortoormiit

Breytingar í afgreiðslu á bæjarskrifstofu

  Eins og þeir viðskiptavinir bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar sem hafa heimsótt skrifstofuna síðustu vikur hafa orðið varir við þá er búið að gera mjög sýnilega breytingu í afgreiðslunni á 1. hæð. Stóri bekkurinn hefur...
Lesa fréttina Breytingar í afgreiðslu á bæjarskrifstofu

Tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar Tilnefningar   Félag: Golfklúbburinn Hamar: Nafn:   Haukur Snorrason                   Ástæður tilne...
Lesa fréttina Tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar

Jólaskreytingasamkeppnin

Nú fer hver að verða síðastur að skreyta húsið sitt fyrir jólaskreytingasamkeppnina. Dómarar verða á ferðinni í byrjun næstu viku til að velja þær jólaskreytingar sem hljóta verðlaun að þessu sinni. Það er því ennþá t
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppnin

Desember - Tengja Húsabakkaskóla

Desember -Tengja Fréttabréf Húsabakkaskóla Húsabakka 3. desember 2004 Heil og sæl og takk fyrir síðast. Okkur á Húsabakka og jólaföndurnefndinni þótti það vel þess virði að prófa að hafa föndurdaginn á skólatíma. Þa
Lesa fréttina Desember - Tengja Húsabakkaskóla