Bæjarráð mótmælir ...
Á 224. fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 10. apríl 2003 var til umfjöllunar erindi frá félagsmálaráðuneytinu um húsaleigubætur, bréf dagsett þann 24. mars 2003, þar sem m.a. kemur fram að áætlað fjármagn sem til ráðstöfunar er úr Jöfnunarsjóði á árinu 2003 vegna greiðslu sveitarfélaga á húsaleigu…
06. febrúar 2004