Styrktarsamningur undirritaður milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar
Þann 23. júní undirrituðu Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, og Sigríður Hrefna Pálsdóttir, formaður Skógræktarfélags Eyjafjarðar, styrktarsamning milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar. Undirritunin fór fram í Hánefsstaðareit og stilltu þær stöllur sér upp …
29. júní 2023