Tilkynning vegna yfirvofandi vinnustöðvunar félagsmanna innan BSRB
Ef samningar nást ekki milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB mun hluti starfsfólks sveitarfélagsins leggja niður störf. Að svo stöddu ná verkfallsboðanir til félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum, íþróttamannvirkjum, leikskólum, ráðhúsi, Eigna- og framkvæmdadeild, höfnum og veitum. Ljó…
04. júní 2023