359. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkurþriðjudaginn 6. júní 2023 og hefst kl. 16:15
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður fundurinn ekki í beinu streymi.
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
- 2304007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1066, frá 27.04.2023
- 2305001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1067, frá 04.05.2023.
- 2305006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1068. frá 11.05.2023
- 2304002F - Félagsmálaráð - 268, frá 25.04.2023.
- 2305003F - Félagsmálaráð - 269, frá 09.05.2023
- 2304008F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 149, frá 02.05.2023
- 2305002F - Skipulagsráð - 10, frá 10.05.2023
- 2305004F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 9, frá 11.05.2023
- 2304009F - Ungmennaráð - 39, frá 29.04.2023.
- 2304004F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 124, frá 03.05.2023
Almenn mál
- 202301003 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2022.Síðari umræða.
- 202305014 - Frá 1067. fundi byggðaráðs þann 04.05.2023; Framlög Jöfnunarsjóðs 2023 - nýjustu upplýsingar; viðaukabeiðni
- 202202028 - Frá 1067. fundi byggðaráðs þann 04.05.2023; a) Samningur við Skógræktarfélag Eyfirðinga vegna Hánefsstaðaskógs og b) viðaukabeiðni vegna samningsins.
- 202305012 - Frá 1067. fundi byggðaráðs þann 04.05.2023; Hugbúnaður til að halda utan um gæðamál í Grunnskólum
- 202304162 - Frá 1067. fundi byggðaráðs þann 04.05.2023; Starfs- og fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027 - tímarammi.
- 202303050 - Frá 1066. fundi byggðaráðs Dalvíkurbyggðar frá 27.04.2023; Útboð á rekstri á kaffihúsi í Bergi - drög að húsaleigusamningi.
- 202304074 - Frá 1068. fundi byggðaráðs þann 11.05.2023; Samningur um Rima, Sundskála Svarfdæla og tjaldsvæði
- 202303137 - Frá 1066. fundi byggðaráðs þann 27.04.2023; Úrgangsmál; Trefillinn - samvinna og tilboð vegna útboðs.
- 202302052 - Frá 1067. fundi byggðaráðs þann 04.05.2023; Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036- varðar viðauka.
- 202304106 - Frá 1066. fundi byggðaráðs þann 27.04.2023; Umsagnarbeiðni veitinga - Mýri
- 202304108 - Frá 1066. fundi byggðaráðs þann 27.04.2023; Erindi vegna skipan í stjórn SSNE
- 202304057 - Frá 1067. fundi byggðaráðs þann 04.05.2023; Norðurböð ehf.- tillaga um sölu á hlut Dalvíkurbyggðar
- 202304152 - Frá 1067. fundi byggðaráðs þann 04.05.2023; Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2023
- 202304130 - Frá 1067. fundi byggðaráðs þann 04.05.2023; Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2023
- 202305042 - Frá 1068. fundi byggðaráðs þann 11.05.2023; Rásfundur fyrir forsetakosningar 2024
- 202302116 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045- tilboð
- 202303040 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Deiliskipulag á Árskógssandi- verðfyrirspurn - tilboð.
- 202205033 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðahverfi sunnan Dalvíkur- verðfyrirspurn-tilboð
- 202305017 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna malartöku við Bakka
- 202303003 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um framkvæmdarleyfi við Hálsá
- 202304062 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um breytingu á deiliskipulagi Dalvíkurhafnar
- 202211151 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Ósk um breytingar á skipulagi lóða - Lyngholt 4 og 6 á Hauganesi
- 202209054 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Dalvíkurlína 2 - Breyting á aðalskipulagi
- 202304060 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um stækkun á lóð við Skógarhóla 12, Dalvík
- 202304091 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um breytta notkun Skíðabraut 7b
- 202304134 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um byggingarleyfi - tillöguteikningar
- 202303008 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um lóð, Hringtún 28 - tillöguteikningar.
- 202303007 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um lóð, Hringtún 34 - tillöguteikningar.
- 202303006 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um lóð, Hringtún 36-tillöguteikningar
- 202304112 - Frá 9. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11.05.2023 og 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Umsókn um styrk í framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2023
- 202005032 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Skólalóð Dalvíkurskóla
- 202305043 - Frá 9. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11.05.2023; Umsókn um beitiland
- 202305045 - Frá 9. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11.05.2023; Fjallgirðingarmál 2023
- 202106116 - Frá 9. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11.05.2023; Fjárhagsáætlun 2022; Girðing Hrafnsstaðakot Ytra-Holt. endurnýjun
- 202305049 - Frá 9. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 11.05.2023; Hreinsunarátak 2023
- 202303181 - Frá 124. fundi veitu- og hafnaráðs þann 03.05.2023; Dýpkun á holu á Birnunesborgum
- 202303130 - Frá 124. fundi veitu- og hafnaráðs frá 003.05.2023; Rekstur fiskeldisstöðvar á Hauganesi - beiðni til að staðsetja og bora eftir jarðsjó
- 202304020 - Frá 9. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs frá 11.05.2023; Til umsagnar 914. mál frá nefnda- og greiningarsvið Alþingis
- 202305041 - Frá 10. fundi skipulagsráðs þann 10.05.2023; Til umsagnar 1028. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis
- 202303005 - Frá byggingafulltrúa; Umsókn um lóð, Karlsbraut 3 - grenndarkynning
- 202305096 - Vöktunar- og viðbragðsþjónusta vegna tölvukerfis sveitarfélagsins – samningar
- 202206053 - Trúnaðarmál
Mál tekið fyrir luktum dyrum og slökkt á streymi.
04.06.2023
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.