360. fundur sveitastjórnar

360. fundur sveitastjórnar

 

 

  1. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur

þriðjudaginn 20 . júní 2023 og hefst kl. 16:15

Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2306002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1069, frá 01.06.2023.
  2. 2306001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1070, frá 08.06.2023.
  3. 2306005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1071, frá 15.06.2023.
  4. 2305007F - Fræðsluráð - 282, frá 14.06.2023.
  5. 2306004F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 150, frá 13.06.2023.

Almenn mál

  1. 202306020 - Frá 1071. fundi byggðaráðs þann 15. júní sl.; Nýtt hljóðkerfi í Berg - viðaukabeiðni
  2. 202304123 - Frá 1071. fundi byggðaráðs þann 15. júní sl., styrkur til Dalvíkurbyggðar frá ónafngreindum aðila.
  3. 202305079 - Frá 1070. fundi byggðaráðs þann 8. júní sl., Umsagnarbeiðni. Rekstrarleyfi gistingar. Brimhóll ehf
  4. 202212136 - Frá 150. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 13. júní sl., og frá 1071. fundi byggðaráðs þann 15. júní sl.; Uppbygging íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð
  5. 202303041 - Frá 282. fundi fræðsluráðs þann 14. júní sl., Ósk um breytingu á innritunarreglum í leikskóla í Dalvíkurbyggð
  6. 202212140 - Frá 1071. fundi byggðaráðs þann 15. júní sl.; Ástandsskoðun á byggðasafninu Hvoli
  7. 202305098 - Frá 1070. fundi byggðaráðs þann 8. júní sl.; Dalvíkurlína 2, samningur um jarðir í eigu Dalvíkurbyggðar
  8. 202302052 - Frá 1070. fundi byggðaráðs þann 8. júní sl.; Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036
  9. 202212128 - Frá 1071. fundi byggðaráðs þann 15. júní sl.; Frumhagkvæmnimat líforkuvers
  10. 202208080 - Frá 4. fundi skipulagsráðs þann 2. nóvember sl.; Umsókn um stofnun byggingarlóðar úr landi Hrísa
  11. 202306062 - Frá Felixi Rafn Felixsyni; Ósk um lausn frá störfum
  12. 202306063 - Frá Kristínu Kjartansdóttur; Ósk um lausn frá störfum sem kjörinn fulltrúi
  13. 202306061 - Kosning í nefndir og ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
  14. a) Kosning í byggðaráð til eins árs, sbr. 47. gr., A liður.
  15. b) Kosning í ráð og nefndir í stað Felix Rafns Felixsonar.
  16. c) Kosning í ráð og nefndir í stað Kristínar Kjartansdóttur.
  17. 202306060 - Tillaga um frestun funda sveitarstjórna samkvæmt 8. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 4082022.

16.06.2023

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.