DALVÍKURBYGGÐ
116. fundur
47. fundur bæjarstjórnar 2002-2006
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
verður haldinn í Mímisbrunni
þriðjudaginn 21. desember 2004 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundagerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 02.12.2004,302. fundur.
b) Bæjarráð frá 03.12.2004, 303. fundur.
c) Bæjarráð frá 08.12.2004, 304. fundur.
d) Bæjarráð frá 09.12.2004, 305. fundur.
e) Bæjarráð frá 13.12.2004, 306. fundur.
f) Bæjarráð frá 16.12.2004, 307. fundur.
g) Félagsmálaráð frá 14.12.2004, 88. fundur.
h) Fræðsluráð frá 07.12.2004, 84. fundur.
i) Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 15.12.2004, 92. fundur.
j) Landbúnaðarráð frá 09.12.2004, 43. fundur.
k) Umhverfisráð frá 29.11.2004, 92. fundur.
2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu fyrirtækja og bújarða í Dalvíkurbyggð.
Síðari umræða.
3. Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2005. Fyrri umræða.
4. Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2006 - 2008. Fyrri umræða.
Dalvíkurbyggð, 17. desember, 2004
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Valdimar Bragason
18. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.