Fréttir og tilkynningar

Drónaflug yfir Dalvík

Drónaflug yfir Dalvík

Á milli kl. 13:30 og 16:00 í dag, mánudaginn 4.nóvember, mun dróni á vegum Verkfræðistofunnar COWI fljúga yfir Dalvík. Tilgangurinn er gagnaöflun vegna loftmyndagerðar og hefur Samgöngustofa veitt leyfi fyrir fluginu. Við vonum að framkvæmdin valdi ekki ónæði fyrir íbúa. 
Lesa fréttina Drónaflug yfir Dalvík
373. fundur sveitarstjórnar

373. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 5. nóvember 2024 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar:…
Lesa fréttina 373. fundur sveitarstjórnar
Ný lóð á Krílakoti opnar.

Ný lóð á Krílakoti opnar.

Lesa fréttina Ný lóð á Krílakoti opnar.
Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins…

Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs.

Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs. Góð aðstaða fyrir veitingarekstur á jarðhæð Menningarhússins Bergs. Kaffihúsið er sjálfstæð eining en jafnframt mikilvægur hluti af fjölbreyttri þjónustu Dalvíkurbyggðar.Útboðsgögn eru aðgengi…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Menningarhússins Bergs.