- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 5. nóvember 2024 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
- 2410012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1127, frá 23.10.2024
- 2410013F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1128, frá 24.10.2024
- 2410015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1129, frá 31.10.2024.
- 2410014F - Menningarráð - 106, frá 29.10.2024.
- 2410011F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 139, frá 23.10.2024.
Almenn mál
- 202410098 - Frá 1128. fundi byggðaráðs þann 24.10.2024; Beiðni um
viðauka við fjárhagsáætlun vegna fjárfestinga Framkvæmdasviðs 2024
- 202410120 - Frá 1129. fundi byggðaráðs þann 31.10.2024;Viðaukabeiðni vegna a) útsvars og b) uppfærslu á lífeyrisskuldbindingu
- 202410116 - Frá 1129. fundi byggðaráðs þann 31.10:2024; Viðauki vegna Vinnuskóla 2024 - laun nemenda ekki nýtt
- 202410091 - Frá 1129. fundi byggðaráðs þann 31.10.2024; Fjárhagsáætlun 2024; heildarviðauki II
- 202404024 - Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028.
Frumvarp til fyrri umræðu.
- 202407073 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Dalvíkurbyggð. Síðari umræða.
- 202303137 - Frá 372. fundi sveitarstjórnar þann 22.10.2024; Úrgangsmál innleiðing og útboð - samningur við Consensa.
- 202212124 - Frá 1129. fundi byggðaráðs þann 31.10.2024; Barnaverndarþjónusta
- 202304074 - Frá 1129. fundi byggðaráðs þann 31.10.2024; Samningur um Rima, Sundskála Svarfdæla og tjaldsvæði við Rima.
- 202410117 - Frá 1129. fundi byggðaráðs þann 31.10.2024; Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi- Stefán Bjarmar Stefánsson vegna viðburðar í Bergi
- 202410078 - Frá 1129. fundi byggðaráðs þann 31.10.2024; Erindi frá Markaðsstofu Norðurlands - styrkbeiðni við Flugklasann Air66N
- 202410086 - Kosningar til Alþingis 30. nóvember 2024 - ákvörðun um fjölda kjördeilda og kjörstað.
- 202409078 - Kosningar skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar.
01.11.2024
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.