Fréttir og tilkynningar

Tímabundin ókeypis tannlæknaþjónusta fyrir börn

Frá 1. maí til og með 26. ágúst verður boðið upp á ókeypis, nauðsynlegar tannlækningar fyrir börn tekjulágra foreldra/forráðamanna. yngri en 18. Tannlæknar á tannlæknadeild Háskóla Íslands meta hvað teljast nauðsynlegar tan...
Lesa fréttina Tímabundin ókeypis tannlæknaþjónusta fyrir börn
Afmælisveisla maíbarna

Afmælisveisla maíbarna

Í gær, miðvikudaginn 18. maí, var haldin sameiginleg afmælisveisla fyrir öll börn Kátakots sem eiga afmæli í maí. Það eru þau Alexandra Líf, Aníta, Birta Líf og Markús Máni. Ása útbjó ávaxtaspjót sem þau buðu upp á í
Lesa fréttina Afmælisveisla maíbarna

Afmælisboðskort

Okkur langar til þess að biðja um að afmælisboðskort séu ekki sett í hólf barnanna hér á Kátakoti, nema þá að öllum í árganginum sé boðið. Þetta getur valdið vanlíðan og leiða hjá þeim sem ekki er boðið, auk þes...
Lesa fréttina Afmælisboðskort

Sameigileigir tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Sameiginleigir tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar voru haldnir mánudaginn,17.maí í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit. Eftir vel heppnaða tónleika var haldin pizzuveislu og spjallað saman. Þetta var í annað skipti sem þetta var ge...
Lesa fréttina Sameigileigir tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Tónleikar og pizzukvöld

Tónleikar og pizzukvöld hjá fiðlu,píanó og tréblásturs nemendum voru í Tónlistarskólanum þriðjudaginn, 18.maí. Nememdum var frjálst val að koma fram og það óvart hve margir kómu fram.
Lesa fréttina Tónleikar og pizzukvöld

Lokahof hjá gítarnemendum

Lokahof hjá gítarnemendum var haldin á veitingastaðnum „Við höfnina“ mánudaginn 16.maí. Nokkrir nemendur léku lög að eigin vali.
Lesa fréttina Lokahof hjá gítarnemendum
Alexandra Líf 6 ára

Alexandra Líf 6 ára

Alexandra Líf varð 6 ára laugardaginn 14. maí. Af því tilefni héldum við upp á afmælið hennar föstudaginn 13. maí. Hún bjó sér til myndarlega kórónu, var þjónn dagsins, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í
Lesa fréttina Alexandra Líf 6 ára
Markús Máni 5 ára

Markús Máni 5 ára

Föstudaginn 27. maí verður Markús Máni 5 ára. Hann verður ekki í leikskólanum næstu vikurnar svo það var haldið upp á afmælið hans í dag. Af þessu tilefni bjó hann sér til myndarlega afmæliskórónu, var þjónn í háde...
Lesa fréttina Markús Máni 5 ára
Aníta 6 ára

Aníta 6 ára

Í dag, 18. maí, er Aníta 6 ára. Af því tilefni bjó hún sér til myndarlega afmæliskórónu, var þjónn í hádeginu, flaggaði í tilefni dagsins og bauð börnunum upp á ávaxtaspjót í ávaxtastund, ásamt hinum afmælisbörnum maí...
Lesa fréttina Aníta 6 ára

Hreinsunardagar og lóðasláttur

Dagana 23 - 25. maí og 30 - 31. maí mun starfsfólk garðyrkjustjóra fara um þéttbýli Dalvíkurbyggðar og fjarlægja garðaúrgang sem komið hefur verið fyrir út við lóðamörk. Hér er einungis um lífrænan úrgang að ræða eins og...
Lesa fréttina Hreinsunardagar og lóðasláttur

Ársreikningur 2010 til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Ársreikningur 2010 hefur nú verið tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar og staðfesta niðurstöður traustan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðurstaða Dalvíkurbyggðar samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A og B...
Lesa fréttina Ársreikningur 2010 til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Sveitaferð 20. maí 2011

Nú er allt að verða nokkuð ljóst varðandi sveitaferðina okkar næstkomandi föstudag. Rútan kemur að Kátakoti kl. 12:30 og verður lagt af stað fljótlega eftir það, eða þegar allir hafa komið sér fyrir. Farið verður að Hofsá ...
Lesa fréttina Sveitaferð 20. maí 2011