Skipulagsmál

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. janúar 2022 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið á Dalvík frá þét…
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þjóðveginn í gegnum Dalvík
Dalvíkurlína 2 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurlína 2 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Landsnet vinnur að undirbúningi lagningar Dalvíkurlínu 2, þ.e. 66 kV jarðstrengs á milli Akureyrar og Dalvíkur. Framkvæmdin er hluti af endurnýjunaráætlun Landsnets, en ákveðið var að flýta framkvæmdum í kjölfar truflana af völdum óveðurs veturinn 2019-2020.Sveitarfélögin Akureyrarbær, Hörgársveit o…
Lesa fréttina Dalvíkurlína 2 - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar
Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting

Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst deiliskipulagsbreyting fyrir Hafnarsvæði á Dalvík. Breytingin felst í sameiningulóðanna að Gunnarsbraut 8 og 10 í eina lóð auk breytinga á innkeyrslum. Deiliskipulagsbreytingin kallar ekki á breytingu á aðalskipulagi.Breytingartill…
Lesa fréttina Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting
Auglýsing á tillögu að deiliskipulagi fyrir Hauganes og breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Auglýsing á tillögu að deiliskipulagi fyrir Hauganes og breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 - Landnotkun á Hauganesi Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að þéttbýlismörkum Hauganess er brey…
Lesa fréttina Auglýsing á tillögu að deiliskipulagi fyrir Hauganes og breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar
Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Á fundi byggðaráðs þann 19. ágúst sl. Var samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu vegna breytinga á gildandi aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar á Hauganesi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Frá ársbyrjun 2019 hefur verið unnið að deiliskipulagi þéttbýlisins á Hauganesi í Dalvíkurbyggð. Skipu…
Lesa fréttina Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Snerra í Svarfaðardal - Deiliskipulagsbreyting

Snerra í Svarfaðardal - Deiliskipulagsbreyting

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst deiliskipulagsbreyting fyrir Snerru í Svarfaðardal. Breytingin felst í 1,8 ha stækkun á landi Snerru í kjölfar makaskipta á landi og fjölgun byggingarreita um einn. Breytingartillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Dalvíkurbyggðar frá …
Lesa fréttina Snerra í Svarfaðardal - Deiliskipulagsbreyting
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes - kynningarfundur

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes - kynningarfundur

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes verður til kynningar og umræðu í Árskógi, þriðjudaginn 6. júlí kl. 17:00. Allir áhugasamir um skipulag og mannlíf á Hauganesi eru hvattir til að mæta, kynna sér drögin og taka þátt. Á fundinum verða skipulagsráðgjafi, skipulagsfulltrúi og kjörnir fulltrúar í…
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hauganes - kynningarfundur
Framlenging á grenndarkynningu

Framlenging á grenndarkynningu

Framlenging til 5. janúar á grenndarkynningu vegna fjarskiptamasturs við Gunnarsbraut 4, Dalvík. Vegna beiðni íbúa hefur verið ákveðið að framlengja grenndarkynningu vegna fjarskiptamasturs við Gunnarsbraut 4, Dalvík.Framkvæmdin felst í byggingu á nýju 30 metra háu mastri fyrir öll almenn þráðlaus …
Lesa fréttina Framlenging á grenndarkynningu
Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags

Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að kynna skipulags- og matslýsingu vegna deiliskipulags þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið Dalvík frá þéttbýlismörkum á …
Lesa fréttina Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags
Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi

Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi

Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna Birkiflatar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 24. nóvember 2020 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020, í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Breytingin felst í að svæði 629-F fyrir frístu…
Lesa fréttina Birkiflöt í Skíðadal - Breyting á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi
Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla

Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 24. nóvember 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og umhverfisskýrslu skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Fólkvangurinn er í austurhlíð Böggvisstaða…
Lesa fréttina Fólkvangurinn í Böggvisstaðarfjalli - Tillaga að deiliskipulagi og umhverfisskýrsla
Deiliskipulag fólkvangs í Böggvisstaðafjalli

Deiliskipulag fólkvangs í Böggvisstaðafjalli

Nú eru í kynningu drög að deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli. Tilgangur skipulagsins er að móta stefnu fyrir framtíðaruppbyggingu og nýtingu fólkvangsins til þess að bæta aðstöðu til fjölbreyttrar útivistar. Meðfylgjandi skipulaginu er umhverfisskýrsla þar sem lagt er mat á umhverfisá…
Lesa fréttina Deiliskipulag fólkvangs í Böggvisstaðafjalli