Skipulagsmál

Uppfært! Endurskoðun Aðalskipulags Dalvíkurbyggðar - Skipulagslýsing

Uppfært! Endurskoðun Aðalskipulags Dalvíkurbyggðar - Skipulagslýsing

Þann 19. febrúar 2019 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar tillögu Umhverfisráðs um að hefja vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Fyrsti áfangi verksins felst í auglýsingu og kynningu skipulagslýsingar. Með því hefst samráð við almenning, umsagnaraðila og aðra hagsmunaaðila um ge…
Lesa fréttina Uppfært! Endurskoðun Aðalskipulags Dalvíkurbyggðar - Skipulagslýsing
Framlenging - Auglýsing um skipulagsmál

Framlenging - Auglýsing um skipulagsmál

Vegna þeirra náttúruhamfara sem geysað hafa í Dalvíkurbyggð og víðar og valdið rafmagnsleysi og fleiri óþægindum, hefur undirritaður fyrir hönd skipulagsyfirvalda í Dalvíkurbyggð ákveðið að framlengja auglýsingatíma aðal- og deiliskipulagstillagna vegna Hóla- og Túnahverfis um eina viku. Auglýsinga…
Lesa fréttina Framlenging - Auglýsing um skipulagsmál
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur: A)    Þann 31.10.2019 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í breytingunni felst að íbúðarsvæði 312-Íb, Hóla- og T…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Kynningarfundur vegna tillögu á aðal- og deiliskipulagsbreytingum

Kynningarfundur vegna tillögu á aðal- og deiliskipulagsbreytingum

Kynningarfundur verður haldinn í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík þriðjudaginn 6. ágúst kl. 20.00. Á fundinum verða skipulagshöfundarnir þeir Árni Ólafsson og Ágúst Hafsteinsson og munu þeir kynna tillögu á aðal- og deiliskipulagsbreytingum íbúðasvæðis í Hóla- og Túnahverfi.  Meðfylgjandi eru gögn se…
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna tillögu á aðal- og deiliskipulagsbreytingum
Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes

Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar auglýsir skipulagslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða skipulagslýsingu dags. janúar 2019 vegna deiliskipulags Hauganess. Fyrirhugað er að ljúka vinnu við deiliskipulag íbúðabyggðar, hafnarsvæðis auk annarra atvinnuuppbyggingar á svæðinu. Skip…
Lesa fréttina Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes
Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal

Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar auglýsir skipulagslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða skipulagslýsingu dags. 19. október 2018 vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal. Fyrirhugað er að ljúka vinnu við deiliskipulag íbúðar- og þjónustusvæðis, auk þess að fjölga í…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal
Kynningarefni vegna athafnasvæðis, hafnarsvæðis og landfyllingar á Árskógssandi

Kynningarefni vegna athafnasvæðis, hafnarsvæðis og landfyllingar á Árskógssandi

Þann 11. júlí síðastliðinn var haldinn almennur kynningarfundur í Árskógi til að kynna breytingar á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar og landfyllingar á Árskógssandi. Einnig voru á fundinum kynnt drög að deiliskipulagi athafnasvæðisins á nýrri fyllingu við…
Lesa fréttina Kynningarefni vegna athafnasvæðis, hafnarsvæðis og landfyllingar á Árskógssandi
Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi

Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi og drög að deiliskipulagi Almennur kynningarfundur verður haldinn um breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar og landfyllingar á Árskógssandi. Einnig verða kynnt drög að deiliskipulagi athafnasvæðis á nýrri fyllin…
Lesa fréttina Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi
Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Skipulagslýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Eyjafjarðar liggur nú frammi til kynningar, m.a. á www.afe.is.   Til frekari kynningar á skipulagslýsingunni er hér með boðað til almenns kynningarfundar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 17:00.   Allir velkomnir, …
Lesa fréttina Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Flutningur raforku - Skipulagslýsing Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar vinnur nú að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024, sem staðfest var 21.1.2014. Breytingin mun taka til legu flutningslína raforku en ekki voru forsendur til þess að ganga frá legu þeirra þegar svæðisskipulagið var un…
Lesa fréttina Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - íþróttasvæði Dalvíkur

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - íþróttasvæði Dalvíkur

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 – íþróttasvæði Dalvíkur Þann 16. janúar 2018 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var kynnt á íbúafundi þann …
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - íþróttasvæði Dalvíkur
Íþróttasvæði Dalvíkur, tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi

Íþróttasvæði Dalvíkur, tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi

Almennur kynningarfundur verður haldinn um tillögu að deiliskipulagi íþróttasvæðis Dalvíkur og breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020, miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi.   Á fundinum verða skipulagstillögur kynntar fyrir íbúum og fyrirspurnum svarað. Eftir fundinn verða tillögurnar…
Lesa fréttina Íþróttasvæði Dalvíkur, tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi