Hafnarsvæði á Dalvík - Deiliskipulagsbreyting
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst deiliskipulagsbreyting fyrir Hafnarsvæði á Dalvík. Breytingin felst í sameiningulóðanna að Gunnarsbraut 8 og 10 í eina lóð auk breytinga á innkeyrslum.
Deiliskipulagsbreytingin kallar ekki á breytingu á aðalskipulagi.Breytingartill…
27. desember 2021