Á hádegi var dregið um fiskanöfn á götur Dalvíkur fyrir Fiskidaginn Mikla. Mættir voru fulltrúar úr hverri götu og drógu úr hatti Júlla Júl.
Ný götunöfn - fiskagötunöfn - Fiskidagurinn mikli 2008 |
Miðtún |
Hámerartún |
Hringtún |
Rauðmagatún |
Steintún |
Skötuselstún |
Skógarhólar |
Rækjuhólar |
Lynghólar |
Makrílshólar |
Reynihólar |
Blálönguhólar |
Böggvisbraut |
Bláskeljabraut |
Dalbraut |
Sandhverfubraut |
Sunnubraut |
Steinbítsbraut |
Mímisvegur |
Laxavegur |
Hjarðarslóð |
Kolskeggsslóð |
Ásvegur |
Urriðavegur |
Hólavegur |
Tindabykkjuvegur |
Lækjarstígur |
Keilustígur |
Karlsrauðatorg |
Loðnutorg |
Lokastigur |
Hákarlastígur |
Brimnesbraut |
Þorskbraut |
Bárugata |
Grásleppugata |
Ægisgata |
Túnfiskgata |
Drafnarbraut |
Skrápflúrubraut |
Öldugata |
Gulllaxgata |
Kirkjuvegur |
Karfavegur |
Karlsbraut |
Marhnútabraut |
Gunnarsbraut |
Síldarbraut |
Ránarbraut |
Risarækjubraut |
Svarfaðarbraut |
Barrabraut |
Stórhólsvegur |
Smokkfiskavegur |
Smáravegur |
Kolkrabbavegur |
Goðabraut |
Bjúgtannabraut |
Bjarkabraut |
Grálúðubraut |
Hafnarbraut |
Ýsubraut |
Sunnutún |
Ufsatún |
Sognstún |
Kolatún |
Skíðabraut |
Hafmeyjubraut |
Grundargata |
Silungagata |
Mýrargata |
Bleikjugata |
Flæðavegur |
Hlýravegur |