Fréttir og tilkynningar

Vinsamlegast athugið!

Viðskiptavinir vinsamlegast athugið! Skrifstofur Dalvíkurbyggðar eru lokaðar í dag, mánudaginn 13. maí,  frá kl. 12:00 - 16:00 vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Vinsamlegast athugið!

Svarfaðardalshringur Eimskips 15. júní

Laugardaginn 15. júní verður Svarfaðardalshringur Eimskips. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir – annars vegar Svarfaðardalshringinn, sem er tæpir 26 km. og hins vegar 10 km. Nýjung í ár er hjólreiðakeppni og skulu hjólrei...
Lesa fréttina Svarfaðardalshringur Eimskips 15. júní

Bæjarstjórnarfundur 14. maí 2013

247.fundur 34. fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 14. maí 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1304006F - Byggðaráð Dalvíkurb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 14. maí 2013

Vortónleikar 2013

Vortónleikar tónlistarskólans verða haldnir í Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 14.05. og miðvikudaginn 15.05.2013. Hefjast tónleikarnir kl. 17:00 og 18:00 báða dagana. Fram koma nemendur skólans ásamt kennurum. Eru allir velkomnir. Starfs...
Lesa fréttina Vortónleikar 2013

Starf við umsjón félagsstarfs íbúa á Dalbæ laust til umsóknar

Auglýst er til umsóknar starf á Dalbæ heimili aldraðra Dalvík. Starfið felur í sér umsjón með félagsstarfi íbúa á Dalbæ. Auk umsjónar með félagsstarfi getur umsækjandi þurft að sinna umönnun íbúa í ákveðnum tilfellum. N...
Lesa fréttina Starf við umsjón félagsstarfs íbúa á Dalbæ laust til umsóknar

Vinnuskólinn sumarið 2013

Umsóknareyðublöðum um vinnu í Vinnuskólanum hefur nú verið dreift í 8,9 og 10 bekk. Þau liggja einnig frammi hjá ritara skólans og í þjónustuveri Ráðhúss og ber að skila umsóknum á annan þessara staða fyrir 10. maí.
Lesa fréttina Vinnuskólinn sumarið 2013

Frábær og framsýn fyrirtæki

Fræðslu- og menningarsvið stendur fyrir fundi með foreldrum barna með annað móðurmál en íslensku nú á föstudaginn. Markmið fundarins er aukin upplýsingagjöf og samræða með áherslu á frístundir barna og mikilvægi þess að hl...
Lesa fréttina Frábær og framsýn fyrirtæki

Innritun fyrir skólaárið 2013-2014 í Tónlistarskólanum

Innritun fyrir skólaárið 2013-2014 stendur nú yfir í Tónlistarskólanum okkar og stendur til 26. maí 2013. Til þess að sækja um smellið á Inntritun á heimasíðu skólans www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli/ Allir þurfa að sækja ...
Lesa fréttina Innritun fyrir skólaárið 2013-2014 í Tónlistarskólanum

Innritun fyrir skólaárið 2013-2014

Innritun stendur nú yfir í Tónlistarskólanum okkar og stendur til 26. maí. Til þess að sækja um smellið á Innritun í valmyndinni hér til vinstri. Allir þurfa að sækja um fyrir næsta vetur, einnig þeir sem eru nú þegar í Tónli...
Lesa fréttina Innritun fyrir skólaárið 2013-2014
Hús vikunnar - Sunnuhvoll

Hús vikunnar - Sunnuhvoll

Sunnuhvoll 1910 (Hafnarbraut 18) (Fasteignarmat 1931) Lóð 1,87 ha. Girt með gaddavír, leigulóð. Húsið er 7,5 x 6,25 m vegghæð frá kjallara er 2,2 m. rishæð 2,2 m. Kjallari. Húsið af timbri, útveggir úr timbri, járnvarin. Þak úr...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Sunnuhvoll
Landnámsverkefnið

Landnámsverkefnið

Við erum á fullu að vinna í landnámsverkefninu okkar. Í dag vorum við að læra um íþróttir og tómstundir víkinganna.
Lesa fréttina Landnámsverkefnið

Áfallaáætlun fræðslu - og menningarsviðs

Í lok apríl lauk vinnu við Áfallaáætlun fyrir fræðslu - og menningarsvið Dalvíkurbyggðar en hún er unnin fyrir stofnanir sviðsins. Með því er t.d. átt við leik- og grunnskóla, tónlistarskóla, söfn, félagsmiðstöð...
Lesa fréttina Áfallaáætlun fræðslu - og menningarsviðs