Nýr byggingarfulltrúi Dalvíkurbyggðar.
Þann 1.janúar 2025 tók Steinmar Heiðar Rögnvaldsson við starfi byggingarfulltrúa í Dalvíkurbyggð. Steinmar sinnir jafnframt starfi byggingarfulltrúans á Akureyri.Starfsstöð byggingarfulltrúa er í ráðhúsi Akureyrar en viðvera er auk þess í Dalvíkurbyggð þegar starfið krefst þess.Byggingarfulltrúi Dal…
08. janúar 2025