Öskudagurinn í Dalvíkurbyggð

Öskudagurinn í Dalvíkurbyggð

 

Krakkar á öllum aldri héldu upp á Öskudaginn hátíðlegan í dag, 1. mars 2006 og kom m.a. þessi hópur inn á bæjarskrifstofuna og tók nokkur vel valin lög. Svo virtist vera sem vinsælustu búningarnir þetta árið hafi verið nornir og prinsessur og oftast var sungið lagið "Krummi krúnkar úti".

Krakkarnir á Krílakoti áttu góðan dag þar og má finna fleiri myndir af þeim undir Krílakoti eða hér.