Fréttir og tilkynningar

Þjóðleikur á Norðurlandi

Þjóðleikur á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Mjög góð
Lesa fréttina Þjóðleikur á Norðurlandi

Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011

Vetrarstarfsemi Yogasetursins í Svarfaðardal er hafin. Opnir tímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:15 - 19:30 Einnig eru í boði einkatímar, byrjendanámskeið, kynningar og námskeið fyrir kvenna-, óvissu- og ýmsa aðra hópa...
Lesa fréttina Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011

Veðurspá fyrir október 2010 frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá fyrir október 2010 Spá gerð 12. okt. 2010. Nýtt tungl 7. okt. kl. 18:44 í vestri. Upp úr miðjum máðuði mun grána í um það bil viku og vindur úr norð vestri. Fyrsti vetraradagur er 23. október og verður þá norð ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir október 2010 frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Ísar Hjalti 3.ára

Ísar Hjalti 3.ára

Ísar Hjalti varð 3. ára þann 6. október. Í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu, flaggaði íslenska fánanum. Við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti. Í ávaxtastundinni bauð hann upp á ávexti. Við ósku...
Lesa fréttina Ísar Hjalti 3.ára

Kosning til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi

Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar kom saman til fundar fimmtudaginn 7. október síðastliðinn. Tilefnið var fyrirhugaðar kosningar til stjórnlagaþings þann 27. nóvember næstkomandi. Ákveðið var að kosningar fari fram í Dalvíkurskóla ...
Lesa fréttina Kosning til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi

Vígsla íþróttamiðstöðvar

Laugardaginn 2. október síðastliðinn var Íþróttamiðstöðin vígð að viðstöddu fjölmenni. Rúmlega 500 manns tóku þátt í athöfninni en meðal gesta voru forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra og fleiri
Lesa fréttina Vígsla íþróttamiðstöðvar

Sýningu grunnskólanema um heimabyggðina lýkur 6. október

Nú fer hver að verða síðastur til þess að skoða mjög skemmtilega sýningu grunnskólanema um heimabyggðina í Bergi, en henni lýkur á morgun, 6. október. Vetrarstarfið í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar hófst með spen...
Lesa fréttina Sýningu grunnskólanema um heimabyggðina lýkur 6. október

Íþróttaskóli barnanna

Íþróttaskólinn er 10 tíma námskeið sem hefst næstkomandi laugardag þann 9. október. Námskeiðið verður á laugardagsmorgnum í nýju glæsilegu íþróttamiðstöðinni okkar frá kl. 11:00-12:00 og er ætlað börnum fæddum 2005-200...
Lesa fréttina Íþróttaskóli barnanna
Heimildarmynd Baldur & Baldur

Heimildarmynd Baldur & Baldur

Eins og fram hefur komið á heimasíðu hestamannafélagsins Hrings (www.hringurdalvik.net) hefur Þorfinnur Guðnason unnið að heimildarmynd um stóðhestinn Baldur frá Bakka. Þar kemur einnig til sögu fyrsti eigandi hans, guðfaðir o...
Lesa fréttina Heimildarmynd Baldur & Baldur

N4 Sjónvarp Norðurlands næst á Sjónvarpi Símans

Frá og með 30. september síðastliðnum næst N4 Sjónvarp Norðurlands á Sjónvarpi Símans á Rás 6. Áhorfendur þurfa einungis að slökkva og kveikja á tækinu frá Símanum og þá á N4 að koma sjálfkrafa inn. Við bj...
Lesa fréttina N4 Sjónvarp Norðurlands næst á Sjónvarpi Símans
Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð

Á morgun, laugardaginn 2. október, verður ný íþróttamiðstöð vígð og tekin í notkun á Dalvík. Bygging hennar hófst haustið 2008 og hefur því tekið tvö ár. Hönnuður hússins er Fanney Hauksdóttir, arkitekt, AVH á Akure...
Lesa fréttina Ný íþróttamiðstöð í Dalvíkurbyggð
Lárus Anton 5 ára og Árni Stefán 4 ára

Lárus Anton 5 ára og Árni Stefán 4 ára

Þann 17. september varð Lárus Anton 5 ára og þann 28. september varð Árni Stefán 4 ára. Við á Kátakoti óskum þeim innilega til hamingju með afmælin sín.      
Lesa fréttina Lárus Anton 5 ára og Árni Stefán 4 ára