Fréttir og tilkynningar

Dagur tónlistarinnar

Dagur tónlistarinnar

Í tilefni af Degi tónlistarinnar, þriðjudaginn 9. nóvember kl. 10:30 verður haldin uppákoma í Menningarhúsinu Bergi. Þá munu börn fædd 2007, 2006 og 2005 á leikskólunum Krílakoti, Kátakoti og Leikbæ vera með atriði. En þau eru...
Lesa fréttina Dagur tónlistarinnar

Fulltrúi foreldra í fræðsluráði

Guðrún Anna Óskarsdóttir situr sem fulltrúi foreldra leikskólabarna á fundum með fræðsluráði. Foreldrum er bent á að hafa samband við hana ef þeir vilja koma einhverjum málefnum á framfæri til fræðsluráðs. Síminn hjá Guðr...
Lesa fréttina Fulltrúi foreldra í fræðsluráði

Veðurklúbburinn á Dalbæ - Veðurspá fyrir nóvember

Fullt tungl kviknar laugardaginn 6. nóvember í aust-norðaustri og er það laugardagstungl, sem veit á gott. Umhleypingar verða fram eftir mánuðinum, mest í krapaslyddu eða regni. Seinni hluti mánaðarins verður þurrari og betri. Vind...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ - Veðurspá fyrir nóvember

"Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka

"Jólin koma" í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka verða fimmtudaginn 4. nóvember.  Þann dag verður opið frá kl 16-22 og er þá hægt að koma og vinna ýmis konar jólalegt handverk. Leiðbe...
Lesa fréttina "Jólin koma" í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka
Snjórinn gleður

Snjórinn gleður

Yngri börnin voru flest úti í morgun eftir hópastarf og gerðu þau snjókall sem fékk að sjálfsögðu nafnið Snæfinnur. Fleiri myndir úr starfinu eru komnar í myndasafn undir hópar.
Lesa fréttina Snjórinn gleður

Leiklist hjá unglingum

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk föstudaginn 5. nóvember næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Saga hússins...“ eftir Arnar Símonarson og leikhópinn. Dalvíkurskóli og Leikfélag D...
Lesa fréttina Leiklist hjá unglingum

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar 8. nóv

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar verður Mánudaginn 8. nóvember kl. 20.00 í Ráðhúsinu 3. hæð. Dagskrá: Samantekt stjórnar Staða á sjóði félagsins Reglur félagsins, yfirferð og breytingar Kaffihlé Kosning stjórn...
Lesa fréttina Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar 8. nóv

Sorphirða á Dalvík

Sorphirðu var hætt í gær vegna veðurs. Það sem eftir var verður tekið í dag.
Lesa fréttina Sorphirða á Dalvík
Fyrir ofan garð og neðan

Fyrir ofan garð og neðan

Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og á Árskógsströnd. Náttúrusetrið á Húsabakka heldur fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og Árskógsströnd í Mennigarhúsinu Bergi laugardaginn 6. nóvember kl 13:00-16:00. ...
Lesa fréttina Fyrir ofan garð og neðan

hhh

@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; }„Fyrir ofan garð og neðan“ Fræðsluþing um f...
Lesa fréttina hhh

Fyrir ofan garð og neðan

@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0in 0in 10pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; } Fræðsluþing um forna garða í Svarfaðardal og á Ársk...
Lesa fréttina Fyrir ofan garð og neðan

Sorphirða - Árskógsströnd

Vegna bilunar í sorphirðubíl verður ekki af sorphirðu í dreifbýli á Árskógsströnd, sem fyrirhuguð var í dag. Farið verður í verkið að viðgerð lokinni.
Lesa fréttina Sorphirða - Árskógsströnd