Fréttir og tilkynningar

Gásir - Menningarminjadagur Evrópu 5. september

Menningarminjadagur Evrópu hér á landi verður haldinn sunnudaginn 5. september n.k. Þema dagsins að þessu sinni er sjávar- og strandminjar. Í tilefni dagsins mun Sigurður Bergsteinsson minjavörður Norðurlands eystra leiða gesti um hi...
Lesa fréttina Gásir - Menningarminjadagur Evrópu 5. september
Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð

Um helgina verður réttað víða í Dalvíkurbyggð. Á föstudag er réttað í Syðraholtsrétt og Garðshornsrétt. Á laugardag er réttað í Teigsrétt, Hofsrétt og Hofsársrétt. Á sunnudag er svo réttað úr Sveinstaðarafrétt á Tun...
Lesa fréttina Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð
Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum

Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum

Það er óhætt að segja að þeir Stefán Friðgerisson hmf. Hring og Dagur frá Strandarhöfða hafi verið hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum sem fram fór á Sörlastöðum síðastliðna helgi. En þeir félagarnir gerðu s...
Lesa fréttina Hástökkvarar Íslandsmótsins í hestaíþróttum
Grafið í forna garða

Grafið í forna garða

Að undanförnu hafa staðið yfir fornleifarannsóknir á fornum görðum í Svarfaðardal og Árskógsströnd. Náttúrusetrið á Húsabakka fékk í vor í samstarfi við Elínu Ósk Hreiðarsdóttur fornleifafræðing styrk úr fornleifasjó
Lesa fréttina Grafið í forna garða

Uppeldi til ábyrgðar

Dalvíkurbyggð hefur ákveðið að innleiða uppeldisstefnu sem unnið verður eftir í stofnunum sveitarfélagsins er vinna með börnum. Uppeldisstefnan er kennd við Diane Gossen sem starfað hefur í Kanada og kallast Uppeldi til ábyrgðar,...
Lesa fréttina Uppeldi til ábyrgðar

Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa

Ertu frábær og frjór Leikbær er staðsettur í Árskógi sem er í um 10 km. fjarlægð frá Dalvík og 35 km. frá Akureyri. Umhverfi skólans er einstakt, mikil nálægð er við náttúru og sveit. Lögð er áhersla á útikennslu og fjöl...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa
Aron Ingi 4 ára

Aron Ingi 4 ára

Aron Ingi er 4 ára í dag, í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu, flaggaði og bauð krökkunum uppá ávexti í ávaxtastundinni. Allir sungu svo fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Aroni Inga innilega til hamingju með daginn. &nb...
Lesa fréttina Aron Ingi 4 ára

Haustvaka í Tjarnarkirkju

Haustvaka Kristjönu og Kristjáns í Tjarnarkirkju fimmtudaginn 2. september kl. 20:30 Húmsöngvar og gangnastemning! Tjarnarbræður koma okkur í gangnastemninguna. Fjölmennið á reiðskjótum ykkar, nóg gras í túninu heima! Hesta...
Lesa fréttina Haustvaka í Tjarnarkirkju

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins og þurfa umsóknir að berast fyrir 20. september 2010 á þar til gerðum eyðublöðum. Eyðublöðin og reglur sjóðsins er að fi...
Lesa fréttina Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir styrki
Hópastarf

Hópastarf

Í næstu viku hefst sundkennsla hjá eldri börnunum en helmingurinn fer í sund á mánudögum og hinn helmingurinn fer í sund á fimmtudögum. Formlegt hópastarf hefst 6. september en í næstu viku verða árgangarnir saman (þ.e. 2006 börn...
Lesa fréttina Hópastarf

Könnun um viðhorf foreldra til Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Síðastliðið vor var gerð könnun á meðal foreldra barna sem stunda nám við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar um viðhorf þeirra til ýmissa þátta er varða námið og skólann. Þetta var gert til að auka enn samstarf Tónl...
Lesa fréttina Könnun um viðhorf foreldra til Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn sumarið 2010

Starfsemi Vinnuskólans á Dalvík sumarið 2010 er nú lokið, honum lauk formlega föstudaginn 20. ágúst, en nokkrir eldri starfsmenn og flokksstjórar vinna aðeins lengur fram á haustið við frágang ýmissa verkefna.
Lesa fréttina Vinnuskólinn sumarið 2010