Hópastarf

Hópastarf

Í næstu viku hefst sundkennsla hjá eldri börnunum en helmingurinn fer í sund á mánudögum og hinn helmingurinn fer í sund á fimmtudögum. Formlegt hópastarf hefst 6. september en í næstu viku verða árgangarnir saman (þ.e. 2006 börnin saman og svo 2005 börnin saman) ýmist inni eða úti í alls konar leikjum