Tilkynning varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi
Góðan daginn,
Við viljum byrja á því að biðjast afsökunar á því að ekki eru komnar upp jólastjörnur á ljósastaurana á Árskógssandi og Hauganesi og að ekki séu komin upp jólatré á báða staði. Verið var að bíða eftir verktakanum sem sér um að koma upp stjörnunum en reiknað er með að það klárist í þes…
09. desember 2024