Fréttir og tilkynningar

Fyrirtækjaþing Dalvíkurbyggðar 2024 - Sæplast 40 ára.

Fyrirtækjaþing Dalvíkurbyggðar 2024 - Sæplast 40 ára.

30. maí milli 15:00-17:00 í menningarhúsinu Bergi Dalvík. Fundarstjóri er Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir Sveitarstjóri. Dagskrá þingsins er eftirfarandi: Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri setur þingið Markaðsleiðandi frumkvöðlar í 40 ár - Arnar Már Snorrason - Sæplast Deilihagkerfi m…
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing Dalvíkurbyggðar 2024 - Sæplast 40 ára.
Heimsókn frá háskólasetri Vestfjarða.

Heimsókn frá háskólasetri Vestfjarða.

Heimsókn frá háskólasetri Vestfjarða. Á fimmtudaginn s.l. komu nemendur háskólaseturs Vestfjarða í heimsókn til okkar í Dalvíkurbyggð, nemendur í háskólasetrinu koma allstaðar að úr heiminum og því fjölbreytt flóra nemenda. Þau fóru skoðunarferð í Frystihús Samherja á Dalvík, einnig komu þau á ky…
Lesa fréttina Heimsókn frá háskólasetri Vestfjarða.
Útboð- Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar

Útboð- Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í útboðsverkið: Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar Verkið felst í endurgerð leikskólalóðar við leikskólann Krílakot á Dalvík. Verktaki skal sjá um allan yfirborðsfrágang leikskólalóðar þar með er talinn gröft og brottakstur á efni, tilflutning á efni…
Lesa fréttina Útboð- Leikskólinn Krílakot á Dalvík – Endurgerð lóðar
Vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð.

Vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð.

Árlegir vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð fara fram að þessu sinni: Á Dalvík verður hreinsunardagur laugardaginn 25. maí, þeir sem kjósa að plokka þennan dag meiga skilja ruslið eftir við grænu stauratunnurnar og starfsmenn Dalvíkurbyggðar safna því saman, Gámasvæðið verður opið til kl.16:00 þenna…
Lesa fréttina Vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð.
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur, Svarfaðarbraut 34.Verkið felst í breytingum á laugarkari, flísalögn á sundlaug, pottum og vaðlaugum ásamt raflagnavinnu.Verktími er frá ágúst til október 2024.Ósk um afhendingu rafrænna útboðsgagna skal senda á netfangið avh@avh.is…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur
Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.

Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.

Í dag undirrituðu Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sveitarstjóri og forsvarsmenn Fjörubaðana viljayfirlýsingu um uppbyggingu í ferðaþjónustu á Hauganesi í Dalvíkurbyggð. Undirritunin fór fram í Sandvíkurfjöru á Hauganesi.Uppbyggingin felst í því að í sandvíkurfjöru verða byggð upp ný og stærri Fjöruböð…
Lesa fréttina Viljayfirlýsing um uppbyggingu Fjörubaða, frístundahúsa & hótels á Hauganesi.
Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70% starf frá og með 13. ágúst. Vinnutími er frá 8:00 – 13:35. Dalvíkurskóli leitar að öflugum einstaklingi í starfið með reynslu af því að vinna með börnum. Hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi Áhugi á að vinna með börnum Starfsreynsla í g…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024

Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024 Fyrir börn fimm ára (fædd 2019) frá 21.-25. maí (alls 5 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn.Námskeiðin hefjast kl. 16 (fyrri hópur) og 17 (seinni hópur).Hægt er að velja hvor tíminn hentar foreldrum o…
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin á Dalvík auglýsir sundnámskeið í Sundlauginni á Dalvík vorið 2024
Niðurstöður úr sýnatöku frá dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Niðurstöður úr sýnatöku frá dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Okkur hafa borist niðurstöður úr sýnatöku sem tekin voru við vatnsból og í dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkur og rannsóknir sýna að neysluvatnið uppfyllir gæðakröfur reglugerðar um neysluvatn og því hæft til drykkjar. Þessar niðurstöður styðja ályktun okkar með að leysingavatn hafi valdið þessari breyt…
Lesa fréttina Niðurstöður úr sýnatöku frá dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkurbyggðar
Efnisnám við Hálsá-Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Efnisnám við Hálsá-Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Efnisnám við Hálsá Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir hér með drög tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felst í því að afmarkað verður efnistökusvæði 663-E…
Lesa fréttina Efnisnám við Hálsá-Drög að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Dalvíkurbyggð styrkir Skíðafélag Dalvíkur

Dalvíkurbyggð styrkir Skíðafélag Dalvíkur

Í dag var skrifað undir styrktarsamning milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur. Styrkurinn er til uppbyggingar á aðstöðuhúsi við Brekkusel.Aðstöðuhúsið kemur til með að þjóna ýmsum hlutverkum, en í húsinu verður aðstaða fyrir 2 troðara, bíl, snjósleða og sexhjól, starfsmannaaðstöðu og skíðale…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð styrkir Skíðafélag Dalvíkur
Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-20…

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Niðurstaða sveitarstjórnar Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 16.apríl 2024 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 í samræmi við 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Sk…
Lesa fréttina Borhola fyrir jarðsjó við Sjávarstíg 2, Hauganesi - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020