375. Fundur sveitarstjórnar

375. Fundur sveitarstjórnar
  1. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. desember 2024 og hefst kl. 16:15.
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2411011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1132, frá 21.11.2024
  2. 2411012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1133, frá 28.11.2024
  3. 2412002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1134, frá 05.12.2024.
  4. 2412008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1135; frá 12.12.2024.
  5. 2412006F - Félagsmálaráð - 284; frá 10.12.2024
  6. 2412003F - Fræðsluráð - 300, frá 11.12.2024
  7. 2411014F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 167; frá 03.12.2024
  8. 2412005F - Menningarráð - 107; frá 10.12.2024
  9. 2412004F - Skipulagsráð - 29; frá 11.12.2024
  10. 2412001F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 27; frá 04.12.2024
  11. 2411013F - Ungmennaráð - 44; frá 28.11.2024
  12. 2411010F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 141; frá 20.11.2024.
  13. 2412007F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 142; frá 12.12.2024

Almenn mál:

  1. 202408083 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2025. Síðari umræða.
  2. 202408083 - Gjaldskrár 2025; Gjaldskrá vegna málaflokks 06
  3. a) Tillaga frá íþrótta- og æskulýðsráði og byggðaráði.
  4. b) Tillaga frá ungmennaráði.
  5. 202412048 - Frá 1135. fundi byggðaráðs þann 12.12.2024; Reglur um afslátt af fasteignaskatti til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega 2025
  1. 202412049 - Frá 1135. fundi byggðaráðs þann 12.12.2024; Reglur um styrk á móti fasteignaskatti til félaga og félagasamtaka 2025
  2. 202402038 - Frá 142. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.12.2024; Reglur um stuðning við framkvæmdir skv. 8.gr. Samþykktar um fráveitu og rotþrær í Dalvíkurbyggð.
  3. 202303041 - Frá 300. fundi fræðsluráðs þann 11.12.2024; Ósk um breytingu á innritunarreglum í leikskóla í Dalvíkurbyggð
  4. 202411050 - Frá 1135. fundi byggðaráðs þann 12.12.2024; Beiðni um viðauka 2024
  5. 202408037 - Frá 1135. fundi byggðaráðs þann 12.12.2024; Umsókn um fjárstyrk vegna smíði og viðgerðar á turnispíru Dalvíkurkirkju - viðauki
  6. 202412050 - Frá 1135. fundi byggðaráðs þann 12.12.2024; Heildarviðauki III við fjárhagsáætlun 2024
  7. 202411101 - Frá 1133. fundi byggðaráðs þann 28.11.2024; Tillaga um sölu á íbúðum við Lokastíg 2
  8. 202411001 - Frá 140. fundi veitu- og hafnaráðs þann 06.11.2024; Jöfnun húshitunarkostnaðar 2024
  9. 202411064 - Frá 1133. fundi byggðaráðs þann 28.11.2024; Fjárframlag til rekstrar Bjarmahlíðar fyrir árið 2025
  10. 202201091 - Frá 1134. fundi byggðaráðs þann 05.12.2024; Samningur um sorphirðu
  11. 202303137 - Frá 27. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 04.12.2024; Úrgangsmál innleiðing og útboð
  12. 202409090 - Frá 107. fundi menningarráðs þann 10.12.2024; Kaffihús - Menningarhúsinu Bergi; drög að samningi.
  1. 202406084 - Frá 1133. fundi byggðaráðs þann 28.11.2024; Raforkusölusamningur
  2. 202411060 - Frá 167. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 03.12.2024; Samningar við íþróttafélög 2025-2028
  1. 202409170 - Frá 1135. fundi byggðaráðs þann 12.12.2024; Beiðni um þjónustusamning vegna starfs byggingafulltrúa
  1. 202403027 - Frá 1134. fundi byggðaráðs þann 05.12.2024; Íþróttamiðstöð flíslögn Sundlaugar - E2406
  2. 202110061 - Frá 1134. fundi byggðaráðs þann 05.12.2024; Vinnuhópur um brunamál
  3. 202411068 - Frá 167. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 03.12.2024; Erindisbréf ungmennaráðs
  1. 202411081 - Frá 284. fundi félagsmálaráðs þann 10.12.2024; Styrkur v.jólaaðstoðar fyrir efnaminni fjölskyldur og einstaklinga - 2024
  1. 202412032 - Frá 284. fundi félagsmálaráðs þann 10.12.2024;Jólaaðstoð 2024
  2. 202411105 - Frá 1133. fundi byggðaráðs þann 28.11.2024; Carl Honoré, talsmaður Slow Movement til Íslands á vegum Hæglætishreyfingarinnar
  1. 202410084 - Frá 107. fundi menningarráðs þann 10.12.2024; Styrkbeiðni vegna þorrablóts 2025
  2. 202411074 - Frá 107. fundi menningarráðs þann 10.12.2024; Styrkbeiðni vegna ráðstefnu
  3. 202205033 - Frá 29. fundi skipulagsráðs þann 11.12.2024; Íbúðahverfi sunnan Dalvíkur - nýtt deiliskipulag
  1. 202303040 - Frá 29. fundi skipulagsráðs þann 11.12.2024; Árskógssandur - nýtt deiliskipulag
  2. 202306096 - Frá 29. fundi skipulagsráðs þann 11.12.2024; Úrbætur kringum Skógarhóla 29 a-d og deiliskipulag vegna Skógarhóla 12

  1. 202411069 - Frá 29. fundi skipulagsráðs þann 11.12.2024; Sjávarstígur 2 - umsókn um byggingu brimvarnargarðs
  2. 202309083 - Frá 29. fundi skipulagsráðs þann 11.12.2024; Dalvíkurlína 2 - umsókn um framkvæmdaleyfi
  3. 202405221 - Frá 29. fundi skipulagsráðs þann 11.12.2024; Skíðafélag Dalvíkur - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir landmótun
  1. 202411098 - Frá 29. fundi skipulagsráðs þann 11.12.2024; Hringtún 10 - umsókn um lóð
  2. 202311022 - Frá 29. fundi skipulagsráðs þann 11.12.2024; Endurbygging grjótgarða á Hauganesi og Árskógssandi.
  3. 202409122 - Frá 141. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20.11.2024; Færsla á inntaki
  4. 202410041 - Frá 141. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20.11.2024; Endurnýjun og færsla inntaka
  1. 202410087 - Frá 141. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20.11.2024; Umsókn um heimlögn
  2. 202407019 - Frá 141. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20.11.2024; Umsókn um heimlögn
  3. 202411072 - Frá 141. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20.11.2024;Umsókn um heimlögn
  4. 202410089 - Frá 141. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20.11.2024; Umsókn um heimlögn
  5. 202411005 - Frá 141. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20.11.2024; Útrás hreinsistöðvar á Hauganesi
  1. 202412039 - Frá 142. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.12.2024; Umsókn um heimlögn
  2. 202411102 - Frá 142. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.12.2024; Umsókn um heimlögn
  3. 202411120 - Frá 142. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.12.2024; Umsókn um heimlögn
  4. 202412043 - Frá 142. fundi veitu- og hafnaráðs þann 12.12.2024; Samþykktir heimlagna
  1. 202412015 - Frá 1135. fundi byggðaráðs þann 12.12.2024; Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi - Knattspyrnudeild U.M.F.S
  2. 202411084 - Frá 1133. fundi byggðaráðs þann 28.11.2024; Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi gistingar. Fang logistics ehf vegna Krossa ll
  3. 202411091 - Frá 1133. fundi byggðaráðs þann 28.11.2024; Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi - Þorsteinn Svörfuður vegna þorrablóts á Rimum 2025

13.12.2024

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.