Samningur um uppbyggingu á landsvæði fyrir ofan Hauganes.
Dalvíkurbyggð og Ektaböð undirrituðu í vikunni samning um uppbyggingu fyrir afþreyingu og ferðamenn fyrir ofan Hauganes í Dalvíkurbyggð.Skipulag svæðisins skal miðast við að þar verði atvinnustarfsemi þ.e. verslun og þjónusta, byggð verða smáhýsi, hótel og fjöruböðin verða endurbyggð. Með samningnum…
07. febrúar 2025