Hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í ferjubryggu á Dalvík.
Helstu verkþættir:
Dýpkun 6200 m3
Rekstur og frágangur á 49 stálþilsplötum
Breikkun á garði og fylling 6200 m3
Steypa kant og landvegg alls 73 m
Byggja rafmagns og vatnshús og undirstöðu fyrir ljósamastur
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. maí 2009.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglingastofnunar, Vesturvör 2 í Kópavogi og á skrifstofu Dalvíkurbyggðar, ráðhúsinu Dalvík, frá og með miðvikudeginum 1. október 2009, gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudaginn 21. október, 2008, kl. 11.00.
Siglingamálastofnun www.sigling.is