Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045
Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045
Skipulagslýsing fyrir heildarendurskoðun aðalskipulags Dalvíkurbyggð hefur hafið vinnu við heildarendurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.Nú liggur fyrir skipulagslýsing þar sem fram kemur hvaða áherslur sveitarstjórn hefur við skipulagsvinnuna, upplýsingar…
21. október 2024