Fréttir og tilkynningar

374. fundur sveitarstjórnar

374. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 19. nóvember 2024 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins  Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 2411003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1130, frá …
Lesa fréttina 374. fundur sveitarstjórnar
Alþingiskosningar  30. nóvember 2024 - Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Alþingiskosningar 30. nóvember 2024 - Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 2024 fer fram á skrifstofu sýslumannsembættisins á 2. hæð ráðhússins.Opnað verður fyrir utankjörfundaratkvæðagreiðsluna 18. nóvember kl. 10:00 og verður hægt að greiða atkvæði alla virka daga fram að kosningum á milli…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 30. nóvember 2024 - Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Íbúafundur í bergi.

Íbúafundur í bergi.

Íbúafundur í bergi. þann 21. nóvember milli kl.17:00 & 18:00 verður íbúafundur í Menningarhúsinu Bergi. Á dagskrá er kynning á verkefninu “gott að eldast”.Einnig verður skrifað undir samstarfssamning milli Dalvíkurbyggðar, HSN og Dalbæjar. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa fréttina Íbúafundur í bergi.
Styrktarsjóður TÁT.

Styrktarsjóður TÁT.

Styrktarsjóður TÁT.Stofnendur sjóðsins eru rekstaraðilar Tónlistarskólans, sem eru Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. Sjóðurinn mun starfa i nánum tengslum við Tónlistarskólann á Tröllaskaga.Markmið sjóðsins er að styrkja unga nemendur og tónlistarmenn, sem hafa staðið sig vel í námi í TÁT og sinni hei…
Lesa fréttina Styrktarsjóður TÁT.
Árleg fegurðarsamkeppni grenitrjáa

Árleg fegurðarsamkeppni grenitrjáa

Eigna- og framkvæmdadeild leitar að stóru greni- eða furutrjéi sem myndi sóma sér vel sem jólatré á Dalvík.Ef einhvern vantar að losna við tré úr garðinum sínum er hægt að hafa samband við starfsmenn deildarinnar í síma 853-0220 eða á dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is Tréið verður sótt og fjarlægt end…
Lesa fréttina Árleg fegurðarsamkeppni grenitrjáa
Tilkynning frá veitum-Árskógssandur

Tilkynning frá veitum-Árskógssandur

Vegna bilunar er kaldavatnslaust á Árskógssandi, unnið er að viðgerð. Óvíst er hvernær viðgerð lýkur.Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Árskógssandur
Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Karlsbraut-Ægisgata

Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Karlsbraut-Ægisgata

Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020Stækkun íbúðarsvæðis við Karlsbraut og Ægisgötu.Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 22.október 2024 breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna stækkunar íbúðarsvæðis 201-ÍB á Dalvík. Tillagan er aðgen…
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Karlsbraut-Ægisgata
Ný leikskólalóð formlega opnuð á Krílakoti

Ný leikskólalóð formlega opnuð á Krílakoti

Ný leikskólalóð opnuð á Krílakoti.Mikið húllumhæ var á Krílakoti í gær þegar ný lóð var formlega tekin í notkun.Við breytinguna var lóð Krílakots stækkuð til austurs og sérstakt ungbarnasvæði skilgreint næst skólahúsinu og það aðgreint með lágri timburgirðingu.Við hönnun á nýrri lóð var mikil áhersl…
Lesa fréttina Ný leikskólalóð formlega opnuð á Krílakoti
Jólagjöf starfsmanna Dalvíkurbyggðar 2024

Jólagjöf starfsmanna Dalvíkurbyggðar 2024

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæðina …
Lesa fréttina Jólagjöf starfsmanna Dalvíkurbyggðar 2024
Alþingiskosningar 30. nóvember 2024

Alþingiskosningar 30. nóvember 2024

Alþingiskosningar 30. nóvember 2024 Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 30. nóvember n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 8. nóvember fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00 nema á föstudögum frá kl…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 30. nóvember 2024
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóðHelstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á svi…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Starfsmenn Hafna Dalvíkurbyggðar.

Starfsmenn Hafna Dalvíkurbyggðar.

Ákveðið var á fundi byggðaráðs þann 13. júní sl. að auglýsa eftir Hafnastjóra fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar. Sú auglýsing var framlengd en bar ekki árangur. Því var ákveðið að ráða tímabundið í starf Yfirhafnavarðar.Breytingar hafa því átt sér stað í starfsmannahaldi á höfnum Dalvíkurbyggðar þetta…
Lesa fréttina Starfsmenn Hafna Dalvíkurbyggðar.