Öldugata 31, Árskógssandi Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir athafna-, verslunar-, þjónustu- og íbúðarsvæði á Árskógssandi skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið afmarkast af lóðum nr. 31, 33 og 35 við Öldugötu. Skipulagstillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðirn…
18. júlí 2024