Vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð.
Árlegir vorhreinsunardagar í Dalvíkurbyggð fara fram að þessu sinni:
Á Dalvík verður hreinsunardagur laugardaginn 25. maí, þeir sem kjósa að plokka þennan dag meiga skilja ruslið eftir við grænu stauratunnurnar og starfsmenn Dalvíkurbyggðar safna því saman, Gámasvæðið verður opið til kl.16:00 þenna…
21. maí 2024