Tilkynning frá Umhverfisstofnun, tillaga að starfsleyfi Laxóss ehf.
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi Laxós ehf. að Öldugötu 31, Árskógssandi, Dalvíkurbyggð. Um er að ræða landeldi á laxfiskum með hámarkslífmassa allt að 400 tonnum og er það hluti af fyrsta áfanga samkvæmt tilkynntri framkvæmd.
Framkvæmdin fór í matsskyldufyrirspurn til Skipulagss…
07. mars 2024