- fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 19. mars 2024 og hefst kl. 16:15
Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar:
- 2402009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1097, frá 22.02.2024
- 2402011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1098, frá 29.02.2024
- 2403003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1099, frá 07.03.2024
- 2403007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1100, frá 13.03.2024.
- 2403006F - Fræðsluráð - 291, frá 13.03.2024
- 2403002F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 159, frá 05.03.2024.
- 2402010F - Menningarráð - 101, frá 29.02.2024
- 2403005F - Skipulagsráð - 18, frá 13.03.2024
- 2403004F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 18,frá 08.03.2024
- 2403001F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 133, frá 06.03.2024.
Almenn mál:
- 202401068 - Frá 1097. fundi byggðaráðs þann 22.02.2024; Hjarðarslóð 2d sala á eign; kauptilboð
- 202402067 - Frá 1099. fundi byggðaráðs þann 07.03.2024; Brák íbúðafélag hses; tillaga um aðild.
- 202402089 - Frá 1098. fundi byggðaráðs þann 29.02.2024; Viðaukabeiðni vegna launa vegna Krílakots
- 202402127 - Frá 1098. fundi byggðaráðs þann 29.02.2024; Beiðni um viðauka vegna loftræstingar og loftaklæðningar í Íþróttamiðstöð
- 202402126 - Frá 1098.fundi byggðaráðs þann 29.02.2024; Beiðni um viðauka vegna klórstöðva í Sundlaug Dalvíkur
- 202403015 - Frá 1099. fundi byggðaráðs þann 07.03.2024; Beiðni um launaviðauka vegna veikinda
- 202403066 - Frá 1100. fundi byggðaráðs þann 13.03.2024; Beiðni um viðauka vegna lofræstingar í Dalvíkurskóla
- 202311011 - Frá 1100. fundi byggðaráðs þann 13.03.2024; Morgunmatur í Dalvíkurskóla
- 202402096 - Frá 1100. fundi byggðaráðs þann 13.03.2024; 2024013915 - umsagnarbeiðni rekstrarleyfi veitinga. Skíðafélag Dalvíkur, Brekkusel
- 202402141 - Frá 1099. fundi byggðaráðs þann 07.03.2024; 2024014947 - umsagnarbeiðni rekstrarleyfi gistingar. Fjallkonan - Húsabakka
- 202402108 - Frá 1098. fundi byggðaráðs þann 29.02.2024; Víkingurinn 2024
- 202403002 - Frá 1099. fundi byggðaráðs þann 07.03.2024; Íslandsmeistaramót í Snocross 23. mars á Dalvík
- 202403054 - Frá 18. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 08.03.2024; Sláttur og umhirða opinna svæða 2024
- 202403057 - Frá 18. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 08.03.2024; Styrktarsamningur við Björgunarsveitina Dalvík
- 202403056 - Frá 18. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 08.03.2024; Leiksvæði á opnum svæðum í Dalvíkurbyggð - viðhald og endurnýjun
- 202402138 - Frá 18. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 08.03.2024; Styrkvegir, umsókn um styrk til samgönguleiðar
- 202402052 - Frá 18. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 08.03.2024; Tillaga um samstarf um meðhöndlun textíls
- 202402087 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Skógarhólar - breyting á aðalskipulagi
- 202401062 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Miðsvæði Dalvíkur - breyting á aðalskipulagi
- 202202043 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Dalvík miðsvæði - nýtt deiliskipulag
- 202403052 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Aðalgata 11 Hauganesi - umsókn um breytingu á deiliskipulagi
- 202402037 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Gullbringa - umsókn um breytingu á deiliskipulagi
- 202403051 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Skíðabraut 7b - umsókn um bílastæði
- 202309083 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Dalvíkurlína 2 - umsókn um framkvæmdaleyfi
- 202308109 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Umsókn um byggingaleyfi við Hringtún 10, Hafþór Helgason
- 202311046 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Hella – umsókn um breytingu á staðfangi
- 201806122 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Almennir byggingarskilmálar fyrir lóðir sem Dalvíkurbyggð úthlutar
- 202212017 - Frá 18. fundi skipulagsráðs þann 13.03.2024; Erindisbréf Skipulagsráðs - heimildir frá sveitarstjórn til fullnaðarafgreiðslu
- 202308038 - Frá 1099. fundi byggðaráðs þann 07.03.2024; Selárland - uppbyggingarsvæði
- 202310141 - Frá 1100. fundi byggðaráðs þann 13.03.2024; Úttekt á rekstri Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar
- 202403065 - Frá 1100. fundi byggðaráðs þann 13.03.2024; Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar í tengslum við kjarasamninga.
- 202402083 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar frá 21.02.2024
15.03.2024
Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.