Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá veitum-Hauganes

Tilkynning frá veitum-Hauganes

Vegna bilunar er lokað fyrir heitt vatn á Hauganesi. Unnið er að viðgerð.óljóst er hversu langan tíma viðgerðin mun taka. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum-Hauganes
Tilkynning frá Terra

Tilkynning frá Terra

Vegna færðar og aðstæðna á götum, þá verður sorpsöfnun í sveitarfélaginu frestað í dag 4. janúar. Hafist verður handa við fyrsta tækifæri.
Lesa fréttina Tilkynning frá Terra
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í eitt 100% starf og eitt 62,5% starf frá og með 1. febrúar 2024, eða samkvæmt samkomulagi. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til áb…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum
Kosning um Íþróttamann Dalvíkurbyggðar 2023

Kosning um Íþróttamann Dalvíkurbyggðar 2023

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning um Íþróttamann Dalvíkurbyggðar 2023