Forsetakosningar í Dalvíkurbyggð - kosning utan kjörfundar.
Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar,kosningin fer fram á skrifstofu embættis sýslumannsins á norðurlandi eystra í Ráðhúsinu á Dalvík alla virka daga milli 10:00-12:00.
Kjósendur skulu hafa meðferðis gild persónuskilríki (ökuskírteini, vegabréf eða nafnskírteini). Unnt er að framvísa rafrænum …
15. maí 2024