Kalskemmdir á túnum í Dalvíkurbyggð.
Kalskemmdir eru víða á túnum í sveitarfélaginu og fjallaði sveitarstjórn um málið á 370. fundi sínum í gær.
Tún á Norðausturlandi eru víða mjög illa leikin, miklar kalskemmdir hafa komið í ljós á túnum bænda, einna helst í vestanverðum Eyjafirði. Ástandið er verst í Svarfaðardal og þar eru dæmi um …
19. júní 2024